„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” Árni Gísli Magnússon skrifar 8. júní 2024 19:57 Agla María Albertsdóttir skoraði og lagði upp í dag. vísir / vilhelm „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Spilað var á VÍS-vellinum á Þórsvæðinu sem hefur séð bjartari daga enda snjóað á Akureyri alla vikuna en Agla segir völlinn þó ekki eins slæman og látið er með. „Hann er auðvitað alls ekkert frábær, hann hefur samt sem áður alveg oft, hann var ekkert verri núna en oft þegar maður mætir hérna á Akureyri og fínasta veður, annað en maður bjóst við, þannig ef eitthvað er þá bara fór þetta fram úr væntingum.” Agla skoraði nokkuð skondið mark þegar hún kom Blikum í forystu en boltinn sveif þá yfir Shelby Money í marki Þór/KA úr því sem virist vera fyrirgjöf. Var hún að skjóta á markið eða reyna fyrirgjöf? „Nei bara alls ekki!” Svaraði Agla María og skellti upp úr áður en hún hélt áfram: „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara.” „Ég var bara virkilega sátt með þetta. Við fórum algjörlega eftir planinu sem sett var upp fyrir leik þannig það gekk fullkomlega upp þannig já, ég gæti ekki verið sáttari.” Mikið af leikjum er framundan hjá BreiðablikI sem er einnig komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Það er náttúrulega bara gríðarlega mikið álag, við erum að spila næst held ég á þriðjudaginn þannig við þurfum að nota hópinn núna og hugsa vel um okkur. Það er leikur á þriðjudag og svo sunnudag þannig þetta er mjög þétt framundan.” Agla María lagði upp síðasta mark leiksins í uppbótartíma þegar hún gerði frábærlega í að koma boltanum á Andreu Rut inn á teignum sem kláraði færið sitt vel. „Já það var bara mjög sætt sko, hún gerði vel í að koma sér inn í teiginn og þetta var bara eitthvað sem við erum alltaf að æfa þannig það var bara mjög gott að sjá hana skora þarna.” Besta deild kvenna Breiðablik Þór Akureyri KA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
„Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Spilað var á VÍS-vellinum á Þórsvæðinu sem hefur séð bjartari daga enda snjóað á Akureyri alla vikuna en Agla segir völlinn þó ekki eins slæman og látið er með. „Hann er auðvitað alls ekkert frábær, hann hefur samt sem áður alveg oft, hann var ekkert verri núna en oft þegar maður mætir hérna á Akureyri og fínasta veður, annað en maður bjóst við, þannig ef eitthvað er þá bara fór þetta fram úr væntingum.” Agla skoraði nokkuð skondið mark þegar hún kom Blikum í forystu en boltinn sveif þá yfir Shelby Money í marki Þór/KA úr því sem virist vera fyrirgjöf. Var hún að skjóta á markið eða reyna fyrirgjöf? „Nei bara alls ekki!” Svaraði Agla María og skellti upp úr áður en hún hélt áfram: „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara.” „Ég var bara virkilega sátt með þetta. Við fórum algjörlega eftir planinu sem sett var upp fyrir leik þannig það gekk fullkomlega upp þannig já, ég gæti ekki verið sáttari.” Mikið af leikjum er framundan hjá BreiðablikI sem er einnig komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Það er náttúrulega bara gríðarlega mikið álag, við erum að spila næst held ég á þriðjudaginn þannig við þurfum að nota hópinn núna og hugsa vel um okkur. Það er leikur á þriðjudag og svo sunnudag þannig þetta er mjög þétt framundan.” Agla María lagði upp síðasta mark leiksins í uppbótartíma þegar hún gerði frábærlega í að koma boltanum á Andreu Rut inn á teignum sem kláraði færið sitt vel. „Já það var bara mjög sætt sko, hún gerði vel í að koma sér inn í teiginn og þetta var bara eitthvað sem við erum alltaf að æfa þannig það var bara mjög gott að sjá hana skora þarna.”
Besta deild kvenna Breiðablik Þór Akureyri KA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti