Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2024 23:01 Fabian Hürzeler stýrði St. Pauli upp í efstu deild í Þýskalandi í fyrsta sinn í 13 ár. Selim Sudheimer/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Hürzeler er þjálfari þýska félagsins St. Pauli og undir hans stjórn tryggði liðið sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Það sem vekur kannski mesta athygli við Hürzeler er að hann er fæddur árið 1993 og því aðein 31 árs gamall. Brighton er í stjóraleit eftir að Roberto de Zerbi yfirgaf félagið að loknu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Félögin tvö, Brighton og St. Pauli, hafa þegar hafið viðræður um Hürzeler og enska félagið hefur nú þegar tryggt atvinnuleyfi fyrir þjálfarann. Samkomulag milli félaganna er þó ekki í höfn. 🚨 Brighton & Hove Albion successfully granted work permit for Fabian Hurzeler to become new head coach. #BHAFC in talks with St Pauli to find agreement. 31yo American edging towards becoming youngest permanent boss in Premier League history @TheAthleticFC https://t.co/5Wljyjt4lM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 8, 2024 Þjóðverjinn Hürzeler, sem er þó fæddur í Bandaríkjunum, stýrði St. Pauli til sigurs í þýsku B-deildinni og kom liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í 13 ár. Taki hann við Brighton verður hann yngsti þjálfari ensku úrvalsdeildarinnar frá því að hún var stofnuð árið 1992, ári áður en Hürzeler fæddist. Þá má einnig geta þess að Hürzeler er enn töluvert yngri en nokkrir af leikmönnum Brighton. Þar á meðal eru Lewis Dunk og Danny Welbeck sem eru 32 og 33 ára og James Milner sem er orðinn 38 ára gamall. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Hürzeler er þjálfari þýska félagsins St. Pauli og undir hans stjórn tryggði liðið sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Það sem vekur kannski mesta athygli við Hürzeler er að hann er fæddur árið 1993 og því aðein 31 árs gamall. Brighton er í stjóraleit eftir að Roberto de Zerbi yfirgaf félagið að loknu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Félögin tvö, Brighton og St. Pauli, hafa þegar hafið viðræður um Hürzeler og enska félagið hefur nú þegar tryggt atvinnuleyfi fyrir þjálfarann. Samkomulag milli félaganna er þó ekki í höfn. 🚨 Brighton & Hove Albion successfully granted work permit for Fabian Hurzeler to become new head coach. #BHAFC in talks with St Pauli to find agreement. 31yo American edging towards becoming youngest permanent boss in Premier League history @TheAthleticFC https://t.co/5Wljyjt4lM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 8, 2024 Þjóðverjinn Hürzeler, sem er þó fæddur í Bandaríkjunum, stýrði St. Pauli til sigurs í þýsku B-deildinni og kom liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í 13 ár. Taki hann við Brighton verður hann yngsti þjálfari ensku úrvalsdeildarinnar frá því að hún var stofnuð árið 1992, ári áður en Hürzeler fæddist. Þá má einnig geta þess að Hürzeler er enn töluvert yngri en nokkrir af leikmönnum Brighton. Þar á meðal eru Lewis Dunk og Danny Welbeck sem eru 32 og 33 ára og James Milner sem er orðinn 38 ára gamall.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira