Rænulaus maður á almannafæri reyndist ferðamaður í sólbaði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júní 2024 17:46 Sum verkefni lögreglunnar í dag voru í óvenjulegri kantinum. Vísir/Vilhelm Lögreglu var í dag tilkynnt um mann sem var sagður liggja rænulaus á almannafæri í Reykjavík. Sá reyndist vera erlendur ferðamaður að sólbaða sig í góða veðrinu. Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Lögreglustöð 1, sem nær yfir vestur-, austur- og miðbæ auk Seltjarnarness var að auki tilkynnt um innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum verðmætum hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. Á sömu lögreglustöð var innhringjandi í 112 kærður fyrir að blekkja viðbragðsaðila með tilkynningu sinni, sem var brugðist við af bæði lögreglu og sjúkraliði og reyndist vera uppspuni. Þá var ökumaður kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum. Hestur spókaði sig á Reykjanesbraut Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ, flúði hestur út af afgirtu hestasvæði og spókaði sig meðal annars um á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem óku þar um. Vanur hestamaður hafði komið dýrinu í taum áður en lögreglu bar að garði. Eigandinn gaf sig svo fram. Á sömu stöð var ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda og annar handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Sá reyndist einnig vera sviptur ökurétti fyrir sömu sakir en var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni. Tvær tilkynningar um innbrot bárust lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, eitt á dvalarheimili og annað í bifreið. Málin eru í rannsókn. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, handlaði lögregla falsað reiðufé. Málið er í rannsókn. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Lögreglustöð 1, sem nær yfir vestur-, austur- og miðbæ auk Seltjarnarness var að auki tilkynnt um innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum verðmætum hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. Á sömu lögreglustöð var innhringjandi í 112 kærður fyrir að blekkja viðbragðsaðila með tilkynningu sinni, sem var brugðist við af bæði lögreglu og sjúkraliði og reyndist vera uppspuni. Þá var ökumaður kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum. Hestur spókaði sig á Reykjanesbraut Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ, flúði hestur út af afgirtu hestasvæði og spókaði sig meðal annars um á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem óku þar um. Vanur hestamaður hafði komið dýrinu í taum áður en lögreglu bar að garði. Eigandinn gaf sig svo fram. Á sömu stöð var ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda og annar handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Sá reyndist einnig vera sviptur ökurétti fyrir sömu sakir en var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni. Tvær tilkynningar um innbrot bárust lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, eitt á dvalarheimili og annað í bifreið. Málin eru í rannsókn. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, handlaði lögregla falsað reiðufé. Málið er í rannsókn.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira