Danir höndla ekki kóresku pakkanúðlurnar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júní 2024 06:53 Dönsk matvælayfirvöld telja að núðlurnar geti eitrað fyrir neytendum. Getty Dönsk matvælayfirvöld hafa innkallað vörur suðurkóreska fyrirtækisins Samyang sem framleiðir eldheita pakkanúðlurétti undir vörumerkinu Buldak. Um er að ræða pakkanúðlur með kjúklingabragði sem eru merktar tvisvar og þrisvar sinnum sterkari en venjulegur skammtur af Buldak. Þess má geta að skammturinn sem er með hefðbundinn styrkleika er vandfundnari en útgáfurnar með tvöföldum og þreföldum styrkleika. Umrædda pakkanúðlurétti má finna í matvöruverslunum hér á landi. Að sögn danskra matvælayfirvalda er of hátt hlutfall af kapsaísíni í réttinum sem gæti leitt til eitrunnar. Kapsaísín er efni sem finnst í eldpipar og er í raun valdur þess að hann er sterkur. BBC fjallar um málið og segir að ekki sé vitað til þess að núðluréttirnir hafi verið bannaðir í nokkru öðru landi áður. Þá er bent á að mikil umræða um málið hafi skapast á netinu þar sem Dönum er strítt fyrir að þola illa sterkan mat. Matur Matvælaframleiðsla Danmörk Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Um er að ræða pakkanúðlur með kjúklingabragði sem eru merktar tvisvar og þrisvar sinnum sterkari en venjulegur skammtur af Buldak. Þess má geta að skammturinn sem er með hefðbundinn styrkleika er vandfundnari en útgáfurnar með tvöföldum og þreföldum styrkleika. Umrædda pakkanúðlurétti má finna í matvöruverslunum hér á landi. Að sögn danskra matvælayfirvalda er of hátt hlutfall af kapsaísíni í réttinum sem gæti leitt til eitrunnar. Kapsaísín er efni sem finnst í eldpipar og er í raun valdur þess að hann er sterkur. BBC fjallar um málið og segir að ekki sé vitað til þess að núðluréttirnir hafi verið bannaðir í nokkru öðru landi áður. Þá er bent á að mikil umræða um málið hafi skapast á netinu þar sem Dönum er strítt fyrir að þola illa sterkan mat.
Matur Matvælaframleiðsla Danmörk Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira