Dregur úr gasmengun með auknum vindi næstu daga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júní 2024 08:28 Enn gýs á Reykjanesi. vísir/vilhelm Gasmengun minnkar töluvert í dag og næstu daga með auknum vindi. Gosið mallar áfram og meginstraumur hrauns mjakast til norðurs og norðvesturs. Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni. Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Sjá meira
Þetta segja sérfræðingar hjá Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Gosmóða mældist yfir höfuðborginni og víðar á Suðurlandi og Suðvesturlandi í gær, og var fólki ráðlagt frá því að hreyfa sig utandyra. Gildi brennisteinsdíoxíðs hækkuðu við Reykjanesbæ en fóru ekki yfir heilsuverndarmörk í nótt. „Þetta virðist komið í venjulegt horf núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannesson veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Gasmengun frá gosinu leggi frekar til vesturs og norðvesturs. „Kannski Reykjanesbæ og svo út á haf,“ segir Eiríkur Örn. Það muni hins vegar bæta í vind þegar líði á daginn og því megi búast við því að gasið fjúki hratt út á haf. Næstu daga eigi gasmengunin ekki að angra marga. Annars sé lítil breyting er á gosinu, sem mallar á Reykjanesskaga. „Hraunið er að mjakast hægt og rólega norðan við Sýlingarfell. Það er lítill hraunpollur að myndast sunnan við gíginn, en meginstraumurinn er að fara til norðurs og norðvesturs,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir hjá Veðurstofunni.
Veður Loftgæði Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Sjá meira