Leyfið til að drepa langreyði - óforsvaranleg ákvörðun Micah Garen skrifar 12. júní 2024 14:01 Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi. Samt sem áður heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýverið veiðar á 128 langreyðum í hættu á þessu ári, fullyrðandi að lögin krefjist þess. Eins og Martin Luther King yngri sagði: „Maður ber siðferðilega ábyrgð á því að óhlýðnast óréttlátum lögum.“ Bjarkey bar siðferðilega ábyrgð á því að binda enda á óréttmætt dráp á langreyðum í hættu, bæði á grundvelli laga um velferð dýra og sjálfu leyfi ráðuneytisins til hvalveiða, þar sem skýrt er kveðið á um að ráðuneytið geti afturkallað leyfi ef skilyrðin eru ekki uppfyllt, sem þau voru ekki. Þrátt fyrir að veiðileyfið væri útrunnið heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýtt leyfi til eins árs og aflífun 128 hvala á grundvelli misskilnings á bæði lögum og afneitun á sinni eigin siðferðislegu ábyrgð. Ef „atvinnurétturinn“ úr 70 ára gömlum hvalveiðilögum trompar bæði samtíma dýravelferðarlög og hvalveiðileyfi ráðuneytisins sjálfs, þá eru þau lög í raun orðin merkingarlaus. Þrátt fyrir að veiðar á langreyðum lúti alþjóðlegum sáttmálum – banni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefur verið í gildi í tæp fjörutíu ár og CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu – þá leitaði Bjarkey ekki álits neinnar alþjóðastofnunar við ákvörðun sína. Meira en fimmtíu alþjóðleg hafverndarsamtök skrifuðu í síðustu viku bréf þar sem þau hvöttu ráðherrann til að endurnýja ekki veiðileyfið vegna áhyggja þeirra af ógn gegn líffræðilegri fjölbreytni og heilbrigði hafsins. En samt heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir að dráp á 128 langreyðum. Ákvörðun hennar er bæði siðferðilega öreiga og óvönduð lagalega. Varla hafði hún tilkynnt ákvörðun sína áður en Sjálfstæðisflokkurinn réðst á hana fyrir að fresta ákvörðun sinni og með því fara ekki eftir lögunum eins og þeir lesa þau. Skýr lexía um að þegar þú falbýður þig völdum muntu aldrei vinna Því miður þá berum við öll ósigur í þessu máli, þar á meðal komandi kynslóðir sem þurfa að kljást við yfirvofandi loftslagshamfarir og einna helst bera ósigur þær 128 langreyðar sem munu þurfa að þjást að óþörfu í sumar. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The license to kill fin whales - an indefensible decision On June 1 it was made public that the MAST report for the 2023 whale hunting season found there was no statistically significant difference from 2022, when the time of death for whales was deemed "unacceptable" and the MAST ethical review board concluded that there is no humane way to kill a great whale. That should have ended any hope of a renewed hunting license. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir just authorized killing 128 more endangered fin whales this year, claiming the law made her do it. As Martin Luther King Jr. said, "one has a moral responsibility to disobey unjust laws". Bjarkey had a moral responsibility to end the unjust killing of endangered fin whales based on both animal welfare laws, and the Ministry's own license to hunt whales, which explicitly states that the Ministry can revoke a license if the terms are not met, which they were not. And even though the license to hunt had expired, Bjarkey Gunnarsdóttir authorized a new one year license and the killing of 128 whales based on a misreading of both the law, and an abnegation of her own moral responsibility. If the 'right to work' from a 70 year old whale hunting law trumps both modern animal welfare laws, and the Ministry's own whaling license, then those laws are indeed rendered meaningless. And although the hunting of fin whales is governed by international treaties - the International Whaling Commission moritorium that has been in effect for almost forty years, and CITES, which governs the trade in endangered species - Bjarkey did not solicit the opinion of a single international organization in making her decision. Still more than fifty international ocean preservation organizations wrote a letter last week urging the minister not to renew the hunting license based on concerns over threatened biodiversity and the health of the oceans. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir authorized killing 128 fin whales. Her decision is both morally bankrupt and legally shoddy. No sooner had she announced her decision, the Independence Party attacked her for not following the law as they read it by delaying her decision, a clear lesson that when you pander to power, you will never win. Sadly we all lose here, including future generations battling a looming climate catastrophe, and particularly the 128 whales that will needlessly suffer again this summer. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Micah Garen Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Sjá meira
Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi. Samt sem áður heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýverið veiðar á 128 langreyðum í hættu á þessu ári, fullyrðandi að lögin krefjist þess. Eins og Martin Luther King yngri sagði: „Maður ber siðferðilega ábyrgð á því að óhlýðnast óréttlátum lögum.“ Bjarkey bar siðferðilega ábyrgð á því að binda enda á óréttmætt dráp á langreyðum í hættu, bæði á grundvelli laga um velferð dýra og sjálfu leyfi ráðuneytisins til hvalveiða, þar sem skýrt er kveðið á um að ráðuneytið geti afturkallað leyfi ef skilyrðin eru ekki uppfyllt, sem þau voru ekki. Þrátt fyrir að veiðileyfið væri útrunnið heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir nýtt leyfi til eins árs og aflífun 128 hvala á grundvelli misskilnings á bæði lögum og afneitun á sinni eigin siðferðislegu ábyrgð. Ef „atvinnurétturinn“ úr 70 ára gömlum hvalveiðilögum trompar bæði samtíma dýravelferðarlög og hvalveiðileyfi ráðuneytisins sjálfs, þá eru þau lög í raun orðin merkingarlaus. Þrátt fyrir að veiðar á langreyðum lúti alþjóðlegum sáttmálum – banni Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefur verið í gildi í tæp fjörutíu ár og CITES samningnum um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu – þá leitaði Bjarkey ekki álits neinnar alþjóðastofnunar við ákvörðun sína. Meira en fimmtíu alþjóðleg hafverndarsamtök skrifuðu í síðustu viku bréf þar sem þau hvöttu ráðherrann til að endurnýja ekki veiðileyfið vegna áhyggja þeirra af ógn gegn líffræðilegri fjölbreytni og heilbrigði hafsins. En samt heimilaði Bjarkey Gunnarsdóttir að dráp á 128 langreyðum. Ákvörðun hennar er bæði siðferðilega öreiga og óvönduð lagalega. Varla hafði hún tilkynnt ákvörðun sína áður en Sjálfstæðisflokkurinn réðst á hana fyrir að fresta ákvörðun sinni og með því fara ekki eftir lögunum eins og þeir lesa þau. Skýr lexía um að þegar þú falbýður þig völdum muntu aldrei vinna Því miður þá berum við öll ósigur í þessu máli, þar á meðal komandi kynslóðir sem þurfa að kljást við yfirvofandi loftslagshamfarir og einna helst bera ósigur þær 128 langreyðar sem munu þurfa að þjást að óþörfu í sumar. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The license to kill fin whales - an indefensible decision On June 1 it was made public that the MAST report for the 2023 whale hunting season found there was no statistically significant difference from 2022, when the time of death for whales was deemed "unacceptable" and the MAST ethical review board concluded that there is no humane way to kill a great whale. That should have ended any hope of a renewed hunting license. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir just authorized killing 128 more endangered fin whales this year, claiming the law made her do it. As Martin Luther King Jr. said, "one has a moral responsibility to disobey unjust laws". Bjarkey had a moral responsibility to end the unjust killing of endangered fin whales based on both animal welfare laws, and the Ministry's own license to hunt whales, which explicitly states that the Ministry can revoke a license if the terms are not met, which they were not. And even though the license to hunt had expired, Bjarkey Gunnarsdóttir authorized a new one year license and the killing of 128 whales based on a misreading of both the law, and an abnegation of her own moral responsibility. If the 'right to work' from a 70 year old whale hunting law trumps both modern animal welfare laws, and the Ministry's own whaling license, then those laws are indeed rendered meaningless. And although the hunting of fin whales is governed by international treaties - the International Whaling Commission moritorium that has been in effect for almost forty years, and CITES, which governs the trade in endangered species - Bjarkey did not solicit the opinion of a single international organization in making her decision. Still more than fifty international ocean preservation organizations wrote a letter last week urging the minister not to renew the hunting license based on concerns over threatened biodiversity and the health of the oceans. And yet Bjarkey Gunnarsdóttir authorized killing 128 fin whales. Her decision is both morally bankrupt and legally shoddy. No sooner had she announced her decision, the Independence Party attacked her for not following the law as they read it by delaying her decision, a clear lesson that when you pander to power, you will never win. Sadly we all lose here, including future generations battling a looming climate catastrophe, and particularly the 128 whales that will needlessly suffer again this summer. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar