Virkja 300 milljón króna klásúlu í samningi Ísaks og kaupa hann Aron Guðmundsson skrifar 13. júní 2024 10:21 Ísak Bergmann í leik með Fortuna Dusseldorf Fortuna Düsseldorf Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf hefur virkjað klásúlu í samningi íslenska landsliðsmannsins Ísaks Bergmanns Jóhannessonar og mun hann ganga til liðs við félagið frá FC Kaupmannahöfn. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá tíðindunum í færslu á X-inu. Um 2 milljóna evra klásúlu, því sem nemur rétt tæpum þrjú hundruð milljónum íslenskra króna, er að ræða í lánssamningi Ísaks milli Fortuna og Kaupmannahafnarfélagsin. Klásúlu sem að Fortuna Düsseldorf hefur nú virkjað til þess að gera hann að sínum leikmanni. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf á síðasta tímabili og hefur frammistaða hans greinilega heillað forráðamenn þýska félagsins. Romano segir að nýr samningur Ísaks við Fortuna Düsseldorf muni nú gilda til ársins 2029. 🇮🇸 Understand Fortuna Düsseldorf have just triggered €2m buy option for Ísak Bergmann Jóhannesson from Copenhagen.His contract will now be extended until June 2029. pic.twitter.com/z7QZR9Y1AT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2024 Ísak, sem á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, kom við sögu í 36 leikjum fyrir Fortuna Düsseldorf í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í þeim leikjum skoraði hann sjö mörk og gaf níu stoðsendingar en liðið var ekki langt frá því að tryggja sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Í viðtali við vefsíðuna Fótbolti.net á dögunum sagðist Ísak vonast til þess að geta verið áfram á mála hjá þýska félaginu. „Mig langar að vera áfram í Fortuna, mér líður ótrúlega vel í Þýskalandi og stóð mig vel. En þetta er ekki í mínum höndum," sagði Ísak við blaðamanninn Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolti.net. Ósk hans er nú að rætast. Þýski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá tíðindunum í færslu á X-inu. Um 2 milljóna evra klásúlu, því sem nemur rétt tæpum þrjú hundruð milljónum íslenskra króna, er að ræða í lánssamningi Ísaks milli Fortuna og Kaupmannahafnarfélagsin. Klásúlu sem að Fortuna Düsseldorf hefur nú virkjað til þess að gera hann að sínum leikmanni. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf á síðasta tímabili og hefur frammistaða hans greinilega heillað forráðamenn þýska félagsins. Romano segir að nýr samningur Ísaks við Fortuna Düsseldorf muni nú gilda til ársins 2029. 🇮🇸 Understand Fortuna Düsseldorf have just triggered €2m buy option for Ísak Bergmann Jóhannesson from Copenhagen.His contract will now be extended until June 2029. pic.twitter.com/z7QZR9Y1AT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2024 Ísak, sem á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, kom við sögu í 36 leikjum fyrir Fortuna Düsseldorf í öllum keppnum á síðasta tímabili. Í þeim leikjum skoraði hann sjö mörk og gaf níu stoðsendingar en liðið var ekki langt frá því að tryggja sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Í viðtali við vefsíðuna Fótbolti.net á dögunum sagðist Ísak vonast til þess að geta verið áfram á mála hjá þýska félaginu. „Mig langar að vera áfram í Fortuna, mér líður ótrúlega vel í Þýskalandi og stóð mig vel. En þetta er ekki í mínum höndum," sagði Ísak við blaðamanninn Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolti.net. Ósk hans er nú að rætast.
Þýski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira