Íslenski boltinn

Stór­skota­lið var á blaða­manna­fundi Vals

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það verður vonandi létt í mönnum á fundinum.
Það verður vonandi létt í mönnum á fundinum. Vísir/Ívar

Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni.

Leikurinn sjálfur fer ekki fram fyrr en á þriðjudag en þar sem það er löng helgi fram undan ákváðu Valsmenn að hafa fundinn í dag.

Þjálfararnir Arnar Grétarsson og Arnar Gunnlaugsson verða á fundinum sem og stjörnuleikmenn liðanna.

Myndband af fundinum er hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×