Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 09:29 Luka Doncic einbeittur vísir/Getty Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Luka Doncic og félagar voru komnir með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn, staðan 3-0 í einvíginu Celtics í vil en það var ljóst frá upphafi leiks að strákarnir frá Texas ætluðu ekki að láta sópa sér út. Þeir lokuðu 1. leikhluta með þristi frá P.J. Washington sem gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur í leiknum í nótt þó ekki síst bakvarðatvíeykið Luka Doncic og Kyrie Irving sem skoruðu 29 og 21 stig hvor, 50 samanlagt. Gestirnir frá Boston komust einfaldlega aldrei í takt við leikinn og virtust hreinlega vera kaffærðir af ákefð heimamanna. Kyrie first to the loose ball.... finds Luka underneath for the And-1 💪🏆 Game 4 on ABC 🏆 pic.twitter.com/2LAlGCvJgO— NBA (@NBA) June 15, 2024 Sú ákefð sést kannski best á frákastatölfræði leiksins, en heimamenn tóku 52 slík gegn aðeins 31, en það var svo sem nóg af varnarfráköstum að taka fyrir Mavs þar sem skotnýtning Celtics var aðeins 36 prósent. Dereck Lively II was huge off the bench for Dallas in the Game 4 win! 💪 11 PTS 💪 12 REB 💪 80.0 FG%💪 1st-career 3-pointerHe joins Magic Johnson (5x) as the only players 20 or younger to record multiple double-doubles in NBA Finals history 👏👏 pic.twitter.com/s1zVD6MrhK— NBA (@NBA) June 15, 2024 Næsti leikur í einvíginu fer fram í Boston aðfaranótt mánudags. Þess má geta að í sögu NBA-deildarinnar hefur ekkert lið náð að vinna fjóra leiki í röð og titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir. Körfubolti NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Luka Doncic og félagar voru komnir með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn, staðan 3-0 í einvíginu Celtics í vil en það var ljóst frá upphafi leiks að strákarnir frá Texas ætluðu ekki að láta sópa sér út. Þeir lokuðu 1. leikhluta með þristi frá P.J. Washington sem gaf tóninn fyrir það sem koma skyldi. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur í leiknum í nótt þó ekki síst bakvarðatvíeykið Luka Doncic og Kyrie Irving sem skoruðu 29 og 21 stig hvor, 50 samanlagt. Gestirnir frá Boston komust einfaldlega aldrei í takt við leikinn og virtust hreinlega vera kaffærðir af ákefð heimamanna. Kyrie first to the loose ball.... finds Luka underneath for the And-1 💪🏆 Game 4 on ABC 🏆 pic.twitter.com/2LAlGCvJgO— NBA (@NBA) June 15, 2024 Sú ákefð sést kannski best á frákastatölfræði leiksins, en heimamenn tóku 52 slík gegn aðeins 31, en það var svo sem nóg af varnarfráköstum að taka fyrir Mavs þar sem skotnýtning Celtics var aðeins 36 prósent. Dereck Lively II was huge off the bench for Dallas in the Game 4 win! 💪 11 PTS 💪 12 REB 💪 80.0 FG%💪 1st-career 3-pointerHe joins Magic Johnson (5x) as the only players 20 or younger to record multiple double-doubles in NBA Finals history 👏👏 pic.twitter.com/s1zVD6MrhK— NBA (@NBA) June 15, 2024 Næsti leikur í einvíginu fer fram í Boston aðfaranótt mánudags. Þess má geta að í sögu NBA-deildarinnar hefur ekkert lið náð að vinna fjóra leiki í röð og titilinn eftir að hafa lent 3-0 undir.
Körfubolti NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira