Konungsskip Dana í Reykjavík Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júní 2024 22:28 Martin Engelhardt er vaktmaður á Dannebrog. Vísir/Bjarni Við Grandabryggju er heilmikið sjónarspil um þessar mundir þar sem danska konungsskipið liggur þar. Áhöfnin gerði sér glaðan dag í Reykjavík og hleður nú batteríin áður en haldið er til Grænlands. Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“ Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“
Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira