„Öll aðstaða er til fyrirmyndar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2024 21:15 Frá tjaldsvæðinu í Þrastaskógi en rekstraraðili segir að svæðið muni opna 1. júlí. Rekstraraðili tjaldsvæðisins í Þrastaskógi segir að svæðið sé búið að vera lokað síðan í september á síðasta ári. Hann segir heilbrigðiseftirlitið hafa tekið svæðið út í vikunni og að það muni opna um mánaðamótin. Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefði fellt rekstrarleyfi tjaldsvæðisins í Þrastaskógi úr gildi vegna óviðunandi aðbúnaðar og umgengni. Kom þetta fram í fundargerð nefndarinnar frá 11. júní síðastliðnum. Félag í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar er rekstraraðili svæðisins og svaraði hann spurningum blaðamanns Vísis sem sendar voru í tölvupósti fyrr í kvöld. Í svari hans kemur fram að svæðið í Þrastaskógi sé búið að vera lokað síðan í september á síðasta ári en að það muni opna fyrir gesti þann 1. júlí næstkomandi. Þá hafi fyrri heimsókn heilbrigðiseftirlitsins verið gerð án hans vitundar og ekkert vatn né rafmagn á svæðinu þar sem það hafði verið lokað í lengri tíma. „Búið er að hleypa á vatni og rafmagni, heilbrigðiseftirlitið tók út tjaldsvæðið i vikunni og öll aðstaða til fyrirmyndar,“ segir Sverrir í svari sínu. Tjaldsvæði Heilbrigðiseftirlit Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í kvöld að Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefði fellt rekstrarleyfi tjaldsvæðisins í Þrastaskógi úr gildi vegna óviðunandi aðbúnaðar og umgengni. Kom þetta fram í fundargerð nefndarinnar frá 11. júní síðastliðnum. Félag í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar er rekstraraðili svæðisins og svaraði hann spurningum blaðamanns Vísis sem sendar voru í tölvupósti fyrr í kvöld. Í svari hans kemur fram að svæðið í Þrastaskógi sé búið að vera lokað síðan í september á síðasta ári en að það muni opna fyrir gesti þann 1. júlí næstkomandi. Þá hafi fyrri heimsókn heilbrigðiseftirlitsins verið gerð án hans vitundar og ekkert vatn né rafmagn á svæðinu þar sem það hafði verið lokað í lengri tíma. „Búið er að hleypa á vatni og rafmagni, heilbrigðiseftirlitið tók út tjaldsvæðið i vikunni og öll aðstaða til fyrirmyndar,“ segir Sverrir í svari sínu.
Tjaldsvæði Heilbrigðiseftirlit Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira