Ennþá allt of mikið af E. coli í vatninu sem Guðlaug Edda keppir í á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 09:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir skrifa nýjan kafla í íslenska Ólympíusögu en fólk hefur miklar áhyggjur af keppnisaðstæðum í París. @isiiceland Ísland á í fyrsta sinn keppenda í þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna því Guðlaug Edda Hannesdóttir varð annar Íslendingurinn til að vinna sér þátttökurétt á leikunum í París. Þríþrautarkeppnin á að fara að hluta til fram í ánni Signu sem rennur í gegnum Parísarborg. Það hefur verið bannað að synda í Signu í hundrað ár vegna mengunar en Parísarbúar hafa sett mikinn pening síðustu ár í að hreinsa ánna. It seems the French water authorities have the same disgusting attitude and policies regarding sewage. Just ike the UK they just pump it into rivers. https://t.co/hohb5aU1SR— The Brick Session (@thebricksession) June 22, 2024 Það gengur þó ekki nógu vel ef marka má nýjustu fréttir. Nýjar mælingar á vatninu í Signu koma ekki vel út og sýna augljóslega að vatnið er enn mjög heilsuspillandi. Á sunnudaginn fannst nefnilega allt of mikið af af E. coli bakteríu í vatninu auk alls konar annars óþrifnaðar. Það er ljóst að ef keppendur eiga að synda í vatninu þá eru þau í hættu á allskonar bakteríu- og veirusýkingum. Paris spent $1.5 billion to clean up the Seine River for the Olympics and Paralympics - but will the water actually be safe for swimming?https://t.co/4rSk0rjrce— Triathlete Magazine (@TriathleteMag) June 21, 2024 Franska AFP fréttastofan segir að of mikið af E. coli bakteríu hafi verið á fjórum mismunandi stöðum. Allar mælingar gefa merki um að hreinsun árinnar sé ekki að gangi nógu vel þannig að hægt sé að synda í henni á leikunum. Þríþrautarkeppni snýst um sund, hjólreiðar og hlaup. Byrjað er að synda einn og hálfan kílómetra í opnu vatni, þá eru hjólaðir 40 kílómetrar og loks hlaupnir 10 kílómetrar. Þetta verða sjöundu Ólympíuleikarnir í röð þar sem keppt er í þríþraut en fyrst var keppt á þessari grein á leikunum í Sydney 2000. Þetta verða sögulegir Ólympíuleikar fyrir þá staðreynd að setningarhátíðin mun fara fram á ánni Signu sem rennur í gegnum París framhjá Notre Dame-dómkirkjunni, Louvre-safninu og Eiffelturninum. Water in the Seine River had unsafe elevated levels of E. coli less than two months before swimming competitions are scheduled to take place in it during the Paris Olympics, according to test results published Friday. https://t.co/mJxiVYItg5— Chicago Tribune (@chicagotribune) June 15, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. 28. maí 2024 08:31 „Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. 3. júní 2024 08:01 Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Þríþrautarkeppnin á að fara að hluta til fram í ánni Signu sem rennur í gegnum Parísarborg. Það hefur verið bannað að synda í Signu í hundrað ár vegna mengunar en Parísarbúar hafa sett mikinn pening síðustu ár í að hreinsa ánna. It seems the French water authorities have the same disgusting attitude and policies regarding sewage. Just ike the UK they just pump it into rivers. https://t.co/hohb5aU1SR— The Brick Session (@thebricksession) June 22, 2024 Það gengur þó ekki nógu vel ef marka má nýjustu fréttir. Nýjar mælingar á vatninu í Signu koma ekki vel út og sýna augljóslega að vatnið er enn mjög heilsuspillandi. Á sunnudaginn fannst nefnilega allt of mikið af af E. coli bakteríu í vatninu auk alls konar annars óþrifnaðar. Það er ljóst að ef keppendur eiga að synda í vatninu þá eru þau í hættu á allskonar bakteríu- og veirusýkingum. Paris spent $1.5 billion to clean up the Seine River for the Olympics and Paralympics - but will the water actually be safe for swimming?https://t.co/4rSk0rjrce— Triathlete Magazine (@TriathleteMag) June 21, 2024 Franska AFP fréttastofan segir að of mikið af E. coli bakteríu hafi verið á fjórum mismunandi stöðum. Allar mælingar gefa merki um að hreinsun árinnar sé ekki að gangi nógu vel þannig að hægt sé að synda í henni á leikunum. Þríþrautarkeppni snýst um sund, hjólreiðar og hlaup. Byrjað er að synda einn og hálfan kílómetra í opnu vatni, þá eru hjólaðir 40 kílómetrar og loks hlaupnir 10 kílómetrar. Þetta verða sjöundu Ólympíuleikarnir í röð þar sem keppt er í þríþraut en fyrst var keppt á þessari grein á leikunum í Sydney 2000. Þetta verða sögulegir Ólympíuleikar fyrir þá staðreynd að setningarhátíðin mun fara fram á ánni Signu sem rennur í gegnum París framhjá Notre Dame-dómkirkjunni, Louvre-safninu og Eiffelturninum. Water in the Seine River had unsafe elevated levels of E. coli less than two months before swimming competitions are scheduled to take place in it during the Paris Olympics, according to test results published Friday. https://t.co/mJxiVYItg5— Chicago Tribune (@chicagotribune) June 15, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. 28. maí 2024 08:31 „Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. 3. júní 2024 08:01 Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
„Litla Edda öskrar inn í mér“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar. 28. maí 2024 08:31
„Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri. 3. júní 2024 08:01
Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27. maí 2024 16:47
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti