Gagnrýnir máttlausan stuðning ríkisins við afreksíþróttir Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 07:01 Arnar með landsliðinu á HM í Noregi í fyrra vísir/Getty Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í handbolta, gagnrýnir ríkisstjórn Íslands í pistli á Facebook fyrir dræman stuðning við afreksíþróttir en upphæðin sem fer í íþrótta- og æskulýðsmál hefur lækkað ár frá ári. Arnar bendir á í pistli sínum að upphæðin sem rennur í afrekssjóð ÍSÍ, sem hefur það meginhlutverk að styðja sérsambönd fjárhagslega og þar með íslenskt afreksíþróttafólk, dugi aðeins fyrir um 15% af heildarkostnaði sérsambanda. „Framlag ríkisins í afrekssjóð er um 15% af heildarkostnaði sérsambanda af afreksíþróttastarfi. Það dugir engan veginn og því miður er staðan þannig í dag að sérsamböndin eru farin að draga úr afrekstarfinu, fækka verkefnum og velta kostnaði í auknu mæli yfir á landsliðsfólkið sjálft og/eða foreldra og fjölskyldur. Þessi þróun er skaðleg og mun hratt draga úr samkeppnishæfni okkar í alþjóðlegri keppni ef engu er breytt.“ Alls setur íslenska ríkið 392 milljónir í Afrekssjóð ÍSÍ og hefur sú upphæð staðið í stað undanfarin ár. Hún hefur því lækkað töluvert að raunvirði í verðbólgubáli síðustu ára. Pistil Arnars í heild má lesa hér að neðan. Handbolti Tengdar fréttir Staða HSÍ grafalvarleg Formaður Handknattleikssambands Íslands segir stöðu sambandsins grafalvarlega. Tugmilljóna króna tap var á rekstri þess á síðasta ári. Eigið fé HSÍ er einnig neikvætt um tugi milljóna og mun sambandið þurfa að skera niður ef ríkið grípur ekki inn í. 22. júní 2024 08:07 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Arnar bendir á í pistli sínum að upphæðin sem rennur í afrekssjóð ÍSÍ, sem hefur það meginhlutverk að styðja sérsambönd fjárhagslega og þar með íslenskt afreksíþróttafólk, dugi aðeins fyrir um 15% af heildarkostnaði sérsambanda. „Framlag ríkisins í afrekssjóð er um 15% af heildarkostnaði sérsambanda af afreksíþróttastarfi. Það dugir engan veginn og því miður er staðan þannig í dag að sérsamböndin eru farin að draga úr afrekstarfinu, fækka verkefnum og velta kostnaði í auknu mæli yfir á landsliðsfólkið sjálft og/eða foreldra og fjölskyldur. Þessi þróun er skaðleg og mun hratt draga úr samkeppnishæfni okkar í alþjóðlegri keppni ef engu er breytt.“ Alls setur íslenska ríkið 392 milljónir í Afrekssjóð ÍSÍ og hefur sú upphæð staðið í stað undanfarin ár. Hún hefur því lækkað töluvert að raunvirði í verðbólgubáli síðustu ára. Pistil Arnars í heild má lesa hér að neðan.
Handbolti Tengdar fréttir Staða HSÍ grafalvarleg Formaður Handknattleikssambands Íslands segir stöðu sambandsins grafalvarlega. Tugmilljóna króna tap var á rekstri þess á síðasta ári. Eigið fé HSÍ er einnig neikvætt um tugi milljóna og mun sambandið þurfa að skera niður ef ríkið grípur ekki inn í. 22. júní 2024 08:07 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Staða HSÍ grafalvarleg Formaður Handknattleikssambands Íslands segir stöðu sambandsins grafalvarlega. Tugmilljóna króna tap var á rekstri þess á síðasta ári. Eigið fé HSÍ er einnig neikvætt um tugi milljóna og mun sambandið þurfa að skera niður ef ríkið grípur ekki inn í. 22. júní 2024 08:07
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti