Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:29 Mirlind Daku með gjallarhorn stuðningsmannanna eftir Króatíuleikinn. Getty/James Baylis Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira