Lakers staðfesta ráðningu JJ Redick Siggeir Ævarsson skrifar 24. júní 2024 20:31 LeBron James og JJ Redick eru góðir félagar en þeir eru saman með hlaðvarpið Mind the Game Pod. Nú verða þeir samstarfsmenn hjá Lakers einnig Vísir/Getty Los Angeles Lakers hafa nú formlega staðfest verst geymda leyndarmál NBA deildarinnar: JJ Redick verður næsti aðalþjálfari liðsins. Bandarískir fjölmiðlamenn með innherjasambönd í NBA höfðu þegar greint frá að Redick væri að gera fjögurra ára samning við Lakers en liðið tilkynnti formlega um ráðninguna á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu. OFFICIAL: JJ Redick, Head Coach, Los Angeles Lakers. pic.twitter.com/uDKV6sJIct— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 24, 2024 Ráðning Redick hefur vakið nokkra athygli enda hefur hann enga reynslu af þjálfun í NBA og raunar mjög litla reynslu af þjálfun heilt yfir, eins og gárungar á Twitter hafa bent á. Redick er ekki beinlínis hokinn af reynsluSkjáskot Twitter Redick er þó alls ekki fyrsti NBA leikmaðurinn sem færir sig beint í stöðu aðalþjálfara án reynslu af þjálfun. Má þar nefna leikmenn eins og Steve Nash, Jason Kidd og Larry Bird, en Kidd fór alla leið í úrslit í vor með Dallas Mavericks. Redick, sem fagnar 40 ára afmæli sínu í dag, kom inn í deildina 2006 en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann hefur unnið sem sérfræðingur hjá ESPN undanfarið fyrir utan auðvitað að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Sjálfur er hann fullkomlega meðvitaður um reynsluleysi sitt og grínaðist með það á blaðafundinni áðan. “I have never coached in the NBA before… I don't know if you guys have heard that.”JJ has jokes in his debut as Lakers’ HC 😂 pic.twitter.com/9BU4A6gvp8— Bleacher Report (@BleacherReport) June 24, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlamenn með innherjasambönd í NBA höfðu þegar greint frá að Redick væri að gera fjögurra ára samning við Lakers en liðið tilkynnti formlega um ráðninguna á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu. OFFICIAL: JJ Redick, Head Coach, Los Angeles Lakers. pic.twitter.com/uDKV6sJIct— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 24, 2024 Ráðning Redick hefur vakið nokkra athygli enda hefur hann enga reynslu af þjálfun í NBA og raunar mjög litla reynslu af þjálfun heilt yfir, eins og gárungar á Twitter hafa bent á. Redick er ekki beinlínis hokinn af reynsluSkjáskot Twitter Redick er þó alls ekki fyrsti NBA leikmaðurinn sem færir sig beint í stöðu aðalþjálfara án reynslu af þjálfun. Má þar nefna leikmenn eins og Steve Nash, Jason Kidd og Larry Bird, en Kidd fór alla leið í úrslit í vor með Dallas Mavericks. Redick, sem fagnar 40 ára afmæli sínu í dag, kom inn í deildina 2006 en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann hefur unnið sem sérfræðingur hjá ESPN undanfarið fyrir utan auðvitað að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Sjálfur er hann fullkomlega meðvitaður um reynsluleysi sitt og grínaðist með það á blaðafundinni áðan. “I have never coached in the NBA before… I don't know if you guys have heard that.”JJ has jokes in his debut as Lakers’ HC 😂 pic.twitter.com/9BU4A6gvp8— Bleacher Report (@BleacherReport) June 24, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira