Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2024 07:00 Steven van de Velde, hollenskur strandblakari haldinn barngirnd. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira
Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira