„Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2024 22:27 Helgi Guðjónsson kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk gegn Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. Víkingur gerði einmitt jafntefli í síðustu tveimur leikjum, 2-2 gegn Val og síðast 1-1 gegn KR. Helgi brosti út í annað þegar Gunnlaugur Jónsson spurði hvort krísuástand hafi ríkt í Víkinni eftir á. „Ekki kannski beint krísa að gera jafntefli úti á móti Val og heima á móti KR en Víkingur er komið á þann stað að þetta er nálægt því að flokkast sem krísa hjá okkur, en við tökum því ekkert þannig. Komum bara klárari í þennan leik og ætluðum okkur sigur í dag til að rétta úr kútnum almennilega.“ Helgi byrjaði leikinn á bekknum en hafði mikil áhrif þegar hann kom inn eins og svo oft áður. Skoraði mark í sínum fyrstu snertingum og bætti svo öðru við með glæsilegri afgreiðslu. „Vel og ekki vel sko. Ég kem ferskur inn á móti aðeins þreyttari mönnum heldur en byrja leikinn. Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum, ég reyni að nýta það eins og ég get, koma inn af krafti. Fæ yfirleitt færi í hverjum leik þannig það er bara mitt að ná að setja mark á það.“ Helgi hefur öðlast orðspor sem ofurmaður af bekknum (e. supersub) í deildinni. „Það er bara fyndið, skemmtilegt umtal og bara gaman að því. Treysti honum [þjálfaranum] fullkomnlega fyrir því, hvort sem ég byrja eða ekki er ég alltaf klár.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Víkingur gerði einmitt jafntefli í síðustu tveimur leikjum, 2-2 gegn Val og síðast 1-1 gegn KR. Helgi brosti út í annað þegar Gunnlaugur Jónsson spurði hvort krísuástand hafi ríkt í Víkinni eftir á. „Ekki kannski beint krísa að gera jafntefli úti á móti Val og heima á móti KR en Víkingur er komið á þann stað að þetta er nálægt því að flokkast sem krísa hjá okkur, en við tökum því ekkert þannig. Komum bara klárari í þennan leik og ætluðum okkur sigur í dag til að rétta úr kútnum almennilega.“ Helgi byrjaði leikinn á bekknum en hafði mikil áhrif þegar hann kom inn eins og svo oft áður. Skoraði mark í sínum fyrstu snertingum og bætti svo öðru við með glæsilegri afgreiðslu. „Vel og ekki vel sko. Ég kem ferskur inn á móti aðeins þreyttari mönnum heldur en byrja leikinn. Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum, ég reyni að nýta það eins og ég get, koma inn af krafti. Fæ yfirleitt færi í hverjum leik þannig það er bara mitt að ná að setja mark á það.“ Helgi hefur öðlast orðspor sem ofurmaður af bekknum (e. supersub) í deildinni. „Það er bara fyndið, skemmtilegt umtal og bara gaman að því. Treysti honum [þjálfaranum] fullkomnlega fyrir því, hvort sem ég byrja eða ekki er ég alltaf klár.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira