Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 07:24 Heimir hefur þjálfað jamaíska landsliðið undanfarin tvö ár, áður var hann hjá Al-Arabi í Katar frá 2018-21. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2011, fyrst til aðstoðar Lars Lagerback, og lét svo af störfum fljótlega eftir HM 2018. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Heimir tók við jamaíska landsliðinu í september 2022. Undir hans stjórn vann liðið bronsverðlaun í Gullbikarnum 2023, komst inn á Copa America 2024 og vann fyrstu tvo leikina í undankeppni HM 2026. „Hallgrímsson kom til Jamaíka fyrir tveimur árum og hefur hækkað rána í kringum landsliðið ef elju og dugnaði. Jamaíska knattspyrnusambandið og Jamaíka í heild hefur notið góðs af hans störfum. Við þökkum honum fyrir hans framlag og óskum honum alls hins besta í framtíðinni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Jamaica Observer greinir frá því að Heimir hafi tilkynnt afsögnina í gær, áður en Jamaíka spilaði síðasta leik sinn á Copa America gegn Venesúela og tapaði 3-0. Ljóst var fyrir leik að Jamaíka héldi ekki áfram eftir riðlakeppnina. Jamaíska knattspyrnusambandið mun þegar í stað hefja leit að nýjum þjálfara. Næstu leikir Jamaíku eru í CONCACAF Þjóðadeildinni í september og október, önnur umferð í undankeppni HM verður svo leikin í júní á næsta ári. Jamaíka Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Landslið karla í fótbolta Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Heimir tók við jamaíska landsliðinu í september 2022. Undir hans stjórn vann liðið bronsverðlaun í Gullbikarnum 2023, komst inn á Copa America 2024 og vann fyrstu tvo leikina í undankeppni HM 2026. „Hallgrímsson kom til Jamaíka fyrir tveimur árum og hefur hækkað rána í kringum landsliðið ef elju og dugnaði. Jamaíska knattspyrnusambandið og Jamaíka í heild hefur notið góðs af hans störfum. Við þökkum honum fyrir hans framlag og óskum honum alls hins besta í framtíðinni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Jamaica Observer greinir frá því að Heimir hafi tilkynnt afsögnina í gær, áður en Jamaíka spilaði síðasta leik sinn á Copa America gegn Venesúela og tapaði 3-0. Ljóst var fyrir leik að Jamaíka héldi ekki áfram eftir riðlakeppnina. Jamaíska knattspyrnusambandið mun þegar í stað hefja leit að nýjum þjálfara. Næstu leikir Jamaíku eru í CONCACAF Þjóðadeildinni í september og október, önnur umferð í undankeppni HM verður svo leikin í júní á næsta ári.
Jamaíka Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Landslið karla í fótbolta Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42
Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32