Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 12:00 Andy Murray vann Wimbledon árið 2013 og 2016 en er að glíma við meiðsli í baki. Visionhaus/Getty Images Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Farið er síga verulega á seinni hluta ferilsins og Murray hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann féll úr leik á Wimbledon í annarri umferð á síðasta ári og sagðist þá óviss um endurkomu á mótið. Fyrr á árinu gaf hann hins vegar út að hann myndi taka þátt, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Það gerði hann eftir að hafa rifið liðbönd í ökkla á móti í Dubai í febrúar, hann jafnaði sig af þeim meiðslum og sneri aftur á tennisvöllinn á opna franska meistaramótinu sama dag og hann fagnaði 37 ára afmæli sínu þann 15. maí síðastliðinn. Hann á fyrsta leik á Wimbledon á morgun gegn Tékkanum Tomas Machac og leikur svo hinn daginn í tvíliðaleik með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. „Mér líður töluvert betur en meiðslin eru flókin og enginn getur sagt nákvæmlega hvort ég muni ná mér. Læknateymið mun fylgjast með þessu og taka stöðuna daglega en mér finnst ég vera að endurheima styrk,“ sagði Murray í viðtali í morgun við Independent. Murray mun leika æfingaleik í dag og taka ákvörðun í kjölfarið hvort hann spili einliðaleikinn á morgun. Talið er að hann setji tvíliðaleikinn í forgang ef hann hefur ekki heilsu til að gera bæði.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira