Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 12:30 Tatum verður áfram í grænu. Elsa/Getty Images Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31