Telur sig geta platað Klopp til að taka við Bandaríkjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2024 07:01 Tim Howard telur sig hafa gríðarlegan sannfæringarkraft. vísir/getty images Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár. Eftir afhroð í Suður-Ameríkukeppninni er sæti Gregg Berhalter talið gríðarlega heitt og í raun aðeins tímaspursmál hvenær hann verður látinn fara. Hinn 45 ára gamli Howard spilaði á sínum tíma 121 A-landsleik fyrir þjóð sína ásamt því að eiga farsælan feril á Englandi með Manchester United og Everton, sem og í Bandaríkjunum. Former USMNT goalkeeper Tim Howard believes the U.S.'s next coach should be Jurgen Klopp because of the progressive, front-foot players he would be able to coach.And Howard is willing to play the part of negotiator to convince the former Liverpool boss to take the job... pic.twitter.com/xS2t9gLybk— The Athletic (@TheAthletic) July 3, 2024 Howard segir í pistli hjá Daily Mail að hann muni persónulega fljúga til Spánar þar sem Klopp er í fríi og sannfæra hann um að taka við Bandaríkjunum. „Ég veit að Klopp hætti aðeins fyrir nokkrum vikum og sagðist vilja pásu. En ef við myndum setjast niður í villunni hans á Spáni er ég 100 prósent viss um að ég gæti sannfært hann að koma yfir til Bandaríkjanna.“ „Fjármagnið er til staðar. Söluræðan væri sú að hann myndi hafa unga sókndjarfa leikmenn sem spila af mikilli ákefð, alveg eins og Liverpool-liðin hans. Svo tveimur árum síðar getur hann farið á stærsta heimsmeistaramót sögunnar,“ sagði Howard einnig. Hvort Klopp láti til leiðast á eftir að koma í ljós en HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Eftir afhroð í Suður-Ameríkukeppninni er sæti Gregg Berhalter talið gríðarlega heitt og í raun aðeins tímaspursmál hvenær hann verður látinn fara. Hinn 45 ára gamli Howard spilaði á sínum tíma 121 A-landsleik fyrir þjóð sína ásamt því að eiga farsælan feril á Englandi með Manchester United og Everton, sem og í Bandaríkjunum. Former USMNT goalkeeper Tim Howard believes the U.S.'s next coach should be Jurgen Klopp because of the progressive, front-foot players he would be able to coach.And Howard is willing to play the part of negotiator to convince the former Liverpool boss to take the job... pic.twitter.com/xS2t9gLybk— The Athletic (@TheAthletic) July 3, 2024 Howard segir í pistli hjá Daily Mail að hann muni persónulega fljúga til Spánar þar sem Klopp er í fríi og sannfæra hann um að taka við Bandaríkjunum. „Ég veit að Klopp hætti aðeins fyrir nokkrum vikum og sagðist vilja pásu. En ef við myndum setjast niður í villunni hans á Spáni er ég 100 prósent viss um að ég gæti sannfært hann að koma yfir til Bandaríkjanna.“ „Fjármagnið er til staðar. Söluræðan væri sú að hann myndi hafa unga sókndjarfa leikmenn sem spila af mikilli ákefð, alveg eins og Liverpool-liðin hans. Svo tveimur árum síðar getur hann farið á stærsta heimsmeistaramót sögunnar,“ sagði Howard einnig. Hvort Klopp láti til leiðast á eftir að koma í ljós en HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira