Liðsfélagar Helga skjóta hann í hausinn: „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Liðsfélagar Helga hafa leikið hann grátt í síðustu tveimur leikjum. skjáskot / rúv / stöð 2 sport Helgi Guðjónsson hefur tvisvar á síðustu dögum fengið dúndurbolta í andlitið frá eigin liðsfélaga. Bæði skiptin slapp við hann við heilahristing en hann segist þurfa að eiga orð við þá Viktor Örlyg og Ara Sigurpálsson, nú eða bara finna leiðir til að forða sér úr aðstæðum. Atvikin tvö má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrra skiptið átti sér í stað í leik gegn Fram síðasta sunnudag þegar Viktor Örlygur Andrason reyndi að þruma boltanum upp völlinn úr varnarlínunni. Síðan í gær átti Ari Sigurpálsson skot sem virtist stefna á markið, hefði Helgi ekki staðið fyrir og fengið boltann í andlitið. Klippa: Höfuðhögg Helga Guðjónssonar „Þau voru ágæt þessi skot en ég í raun og veru finn ekki neitt fyrir þessu [daginn eftir]. Þetta er ekki mjög þægilegt sko, sérstaklega svona fyrst, en ef það hittir þannig að maður fær ekki heilahristing eða rotast ekki þá sleppur maður nokkuð vel. Þarf bara aðeins að anda fyrstu sekúndur en í báðum tilfellum slapp ég helvíti vel,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Í bæði skipti fékk Helgi aðhlynningu sjúkraþjálfara, en hann var fljótur að segja honum að hafa ekki miklar áhyggjur, og hélt leik áfram. „Hann spyr mig strax hvort ég sé góður, svo byrjar hann að tjékka og spyrja hvað staðan er, hvort ég sé alveg út úr því. En ég læt hann vita strax að ég sé góður upp á það að gera, ekkert vankaður eða dottinn út.“ Aðspurður segist Helgi þurfa að leggja liðsfélögum sínum línurnar, eða einfaldlega vera ekki fyrir þegar þeir þruma í boltann. „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara,“ sagði Helgi hlæjandi að lokum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Atvikin tvö má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrra skiptið átti sér í stað í leik gegn Fram síðasta sunnudag þegar Viktor Örlygur Andrason reyndi að þruma boltanum upp völlinn úr varnarlínunni. Síðan í gær átti Ari Sigurpálsson skot sem virtist stefna á markið, hefði Helgi ekki staðið fyrir og fengið boltann í andlitið. Klippa: Höfuðhögg Helga Guðjónssonar „Þau voru ágæt þessi skot en ég í raun og veru finn ekki neitt fyrir þessu [daginn eftir]. Þetta er ekki mjög þægilegt sko, sérstaklega svona fyrst, en ef það hittir þannig að maður fær ekki heilahristing eða rotast ekki þá sleppur maður nokkuð vel. Þarf bara aðeins að anda fyrstu sekúndur en í báðum tilfellum slapp ég helvíti vel,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Í bæði skipti fékk Helgi aðhlynningu sjúkraþjálfara, en hann var fljótur að segja honum að hafa ekki miklar áhyggjur, og hélt leik áfram. „Hann spyr mig strax hvort ég sé góður, svo byrjar hann að tjékka og spyrja hvað staðan er, hvort ég sé alveg út úr því. En ég læt hann vita strax að ég sé góður upp á það að gera, ekkert vankaður eða dottinn út.“ Aðspurður segist Helgi þurfa að leggja liðsfélögum sínum línurnar, eða einfaldlega vera ekki fyrir þegar þeir þruma í boltann. „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara,“ sagði Helgi hlæjandi að lokum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira