Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 13:01 Frá vinstri: Selma Dagmar og Anna Soffía (báðar TFK) ásamt Garimu N. Kalugade og R. Ástu Guðnadóttur (báðar Víking). Tennissamband Íslands Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og Víkingur urðu á föstudag Íslandsmeistarar í liðakeppni Tennissambands Íslands. Keppt var í Víkinni, á tennisvöllum Víkings. Kvennalið TFK lagði Víking 2-1 í úrslitum. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir lögðu Garimu N. Kalugade og R. Ástu Guðnadóttur í tvíliðaleik, 9-4. Í einliðaleik kom Garima til baka á móti Önnu Soffíu. Eftir að tapa fyrsta settinu 1-6 þá vann Garima næstu sett 6-1 og 10-6. Á sama tíma vann Selma Dagmar örugga sigra á Ástu Guðnadóttur, 6-0 og 6-0. Karlalið Víkings vann karlalið TFK 2-1 í úrslitaleiknum. Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius frá Víking sigruðu Ómar Pál Jónasson og Sindra Snæ Svanbergsson í tvíliðaleik, lokatölur 9-1. Freyr, Egill og Raj.Tennissamband Íslands Í einliðaleik vann Egill öruggan sigur á Ómari Páli, 6-0 og 6-0. Þá vann Sindri einnig örugann sigur á Frey Pálssyni, 6-3 og 6-3. Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) var í 3. sæti í bæði karla- og kvenna keppni. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Kvennalið TFK lagði Víking 2-1 í úrslitum. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir lögðu Garimu N. Kalugade og R. Ástu Guðnadóttur í tvíliðaleik, 9-4. Í einliðaleik kom Garima til baka á móti Önnu Soffíu. Eftir að tapa fyrsta settinu 1-6 þá vann Garima næstu sett 6-1 og 10-6. Á sama tíma vann Selma Dagmar örugga sigra á Ástu Guðnadóttur, 6-0 og 6-0. Karlalið Víkings vann karlalið TFK 2-1 í úrslitaleiknum. Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius frá Víking sigruðu Ómar Pál Jónasson og Sindra Snæ Svanbergsson í tvíliðaleik, lokatölur 9-1. Freyr, Egill og Raj.Tennissamband Íslands Í einliðaleik vann Egill öruggan sigur á Ómari Páli, 6-0 og 6-0. Þá vann Sindri einnig örugann sigur á Frey Pálssyni, 6-3 og 6-3. Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) var í 3. sæti í bæði karla- og kvenna keppni.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira