Ráðningar og arftakaáætlanir Andrés Jónsson og Eva Ingólfsdóttir skrifa 10. júlí 2024 17:02 Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Þó að ekki séu öll fyrirtæki af þeirri stærðargráðu að geta hugsað á þennan hátt þá lýsir þetta ákveðinni áherslu á að styðja fólk til að þróast í starfi og byggja upp fólkið sem fyrirtækið mun þurfa á að halda eftir nokkur ár. Að hugsa, strax í ráðningarferlinu, hvaða aðrar stöður viðkomandi geti þróast í að sinna. Hvernig þú getir eflt þennan einstakling og hjálpað að vaxa, bæði fyrirtækinu og honum sjálfum til heilla. Þetta er ekki ósvipað hugsuninni sem býr að baki arftakaáætlunum, sem töluvert hafa verið í umræðunni að undanförnu. Það eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem hafa tekið upp það vinnulag en að okkar mati þá getur það virkað hvetjandi fyrir einstaklinga að vera valdir til að vera hluti af arftakaáætlun. Afraksturinn geti verið meiri tryggð og meiri metnaður í starfi. Arftakaáætlun snýst um að við skilgreinum þær lykilstöður sem krefjast mikilvægrar þekkingar, færni og hæfni og kortleggjum hvaða einstaklingar innan fyrirtækisins geti hugsanlega tekið við þeim hlutverkun í framtíðinni. Það auðveldar okkur bæði ákvarðanir varðandi stöðuhækkanir og skipulagsbreytingar og jafnframt hvernig við hyggjumst styðja við þjálfun og starfsþróun þessara aðila. Síðan ætti það að skila okkur enn betri ráðningarákvörðunum. Höfundar eru ráðgjafar Góðra samskipta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannauðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Skoðun Hversu ört getur höfuðborgin stefnt að breyttum ferðavenjum? Samúel Torfi Pétursson skrifar Sjá meira
Stjórnandi í viðskiptalífinu sagði frá því nýverið að alþjóðlega snyrtivörufyrirtækið L'Oréal ráði aldrei fólk án þess að máta það áður í allavega þrjú önnur störf innan fyrirtækisins. Störf sem viðkomandi geti mögulega vaxið upp í að sinna síðar meir. Þó að ekki séu öll fyrirtæki af þeirri stærðargráðu að geta hugsað á þennan hátt þá lýsir þetta ákveðinni áherslu á að styðja fólk til að þróast í starfi og byggja upp fólkið sem fyrirtækið mun þurfa á að halda eftir nokkur ár. Að hugsa, strax í ráðningarferlinu, hvaða aðrar stöður viðkomandi geti þróast í að sinna. Hvernig þú getir eflt þennan einstakling og hjálpað að vaxa, bæði fyrirtækinu og honum sjálfum til heilla. Þetta er ekki ósvipað hugsuninni sem býr að baki arftakaáætlunum, sem töluvert hafa verið í umræðunni að undanförnu. Það eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem hafa tekið upp það vinnulag en að okkar mati þá getur það virkað hvetjandi fyrir einstaklinga að vera valdir til að vera hluti af arftakaáætlun. Afraksturinn geti verið meiri tryggð og meiri metnaður í starfi. Arftakaáætlun snýst um að við skilgreinum þær lykilstöður sem krefjast mikilvægrar þekkingar, færni og hæfni og kortleggjum hvaða einstaklingar innan fyrirtækisins geti hugsanlega tekið við þeim hlutverkun í framtíðinni. Það auðveldar okkur bæði ákvarðanir varðandi stöðuhækkanir og skipulagsbreytingar og jafnframt hvernig við hyggjumst styðja við þjálfun og starfsþróun þessara aðila. Síðan ætti það að skila okkur enn betri ráðningarákvörðunum. Höfundar eru ráðgjafar Góðra samskipta.
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar