Gítarleikari Chili Peppers kærður fyrir að verða manni að bana Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júlí 2024 08:04 Josh Klinghoffer á tónleikum með Red Hot Chili Peppers árið 2017. Getty Josh Klinghoffer, fyrrverandi gítarleikari bandarísku rokkhljómsvetiarinnar Red Hot Chili Peppers, hefur verið kærður fyrir að keyra á gangandi vegfaranda og valda honum dauða. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop. Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop.
Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira