Sami einstaklingur vann milljón tvisvar á sama staðnum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júlí 2024 21:30 Steinunn Inga Björnsdóttir er rekstrarstjóri Happaþrenna hjá Happdrætti Háskóla Íslands. Vísir/Sigurjón Happaþrennur hafa tekið miklum breytingum síðan fyrsta þrennan var seld árið 1987. Nú er hægt að kaupa dýrustu þrennur sögunnar. Síðan fyrsta þrennan var seld hér á landi árið 1987 hafa fjölmargar útgáfur litið dagsins ljós og verið misvinsælar. Í mörg ár kostaði dýrasta happaþrennan ekki meira en þrjú hundruð krónur, þar til nýlega. „Þegar við fórum að skoða verðlagsþróunina, þá áttuðum við okkur á því að fimmtíu kallinn árið 1987 þegar við byrjuðum á þessu var orðinn að fjögur hundruð kalli í dag. Þannig við hugsuðum að við þyrftum kannski aðeins að bæta við. Við komum með þúsund krónu miðann í júlí í fyrra og svo erum við búin að bæta við fimm hundruð og sjö hundruð krónu miðum. Þetta er alveg að fara vel í fólk,“ segir Steinunn. Önnur nýjung sem HHÍ hefur boðið upp á í kringum happaþrennur er að nú er hægt að leysa út vinninga í gegnum smáforritið Happið, í stað þess að mæta á sölustaði. Steinunn segir marga verulega ánægða með það. Happaþrennur eru hannaðar og framleiddar hjá fyrirtæki í Búlgaríu. Salan á þeim hefur dregist lítillega saman síðustu ár. „Það er bara líka harðnandi markaður. Þetta er mikil samkeppni, komin miklu meiri samkeppni í þetta núna. Þannig við erum bara að reyna að gera okkar besta og þróa það sem við höfum,“ segir Steinunn. Vinningshlutfallið er í kringum sextíu prósent, en sumir eru heppnari en aðrir. „Einhvern tímann vorum við með þrjú hundruð krónu miða sem við kölluðum milljónamiðann. Hæsti vinningur var 25 stakar milljónir. Það er skemmst frá því að segja að sami aðili kom tvisvar. Hann vann tvisvar sinnum eina milljón, á sama sölustaðnum,“ segir Steinunn. Fjárhættuspil Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Síðan fyrsta þrennan var seld hér á landi árið 1987 hafa fjölmargar útgáfur litið dagsins ljós og verið misvinsælar. Í mörg ár kostaði dýrasta happaþrennan ekki meira en þrjú hundruð krónur, þar til nýlega. „Þegar við fórum að skoða verðlagsþróunina, þá áttuðum við okkur á því að fimmtíu kallinn árið 1987 þegar við byrjuðum á þessu var orðinn að fjögur hundruð kalli í dag. Þannig við hugsuðum að við þyrftum kannski aðeins að bæta við. Við komum með þúsund krónu miðann í júlí í fyrra og svo erum við búin að bæta við fimm hundruð og sjö hundruð krónu miðum. Þetta er alveg að fara vel í fólk,“ segir Steinunn. Önnur nýjung sem HHÍ hefur boðið upp á í kringum happaþrennur er að nú er hægt að leysa út vinninga í gegnum smáforritið Happið, í stað þess að mæta á sölustaði. Steinunn segir marga verulega ánægða með það. Happaþrennur eru hannaðar og framleiddar hjá fyrirtæki í Búlgaríu. Salan á þeim hefur dregist lítillega saman síðustu ár. „Það er bara líka harðnandi markaður. Þetta er mikil samkeppni, komin miklu meiri samkeppni í þetta núna. Þannig við erum bara að reyna að gera okkar besta og þróa það sem við höfum,“ segir Steinunn. Vinningshlutfallið er í kringum sextíu prósent, en sumir eru heppnari en aðrir. „Einhvern tímann vorum við með þrjú hundruð krónu miða sem við kölluðum milljónamiðann. Hæsti vinningur var 25 stakar milljónir. Það er skemmst frá því að segja að sami aðili kom tvisvar. Hann vann tvisvar sinnum eina milljón, á sama sölustaðnum,“ segir Steinunn.
Fjárhættuspil Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira