Minnkandi líkur á 20 stiga hita Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2024 07:23 Hlýtt er í veðri í dag en skýjað yfir mestöllu landinu. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir rólegheitaveður og hlýju á öllu landinu í dag, einkum á Norðurlandi en þokubakki er á sveimi úti við norður- og austurströndina og því mun svalara þar. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings um daginn í dag en þar segir einnig að minnkandi líkur séu á að hitinn nái að rjúfa tuttugu stiga múrinn næstu daga. Takist honum það væri það helst í innsveitum fyrir norðan. Í dag er austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skýjað að mestu, en þokuloft úti við norður- og austurströndina. Norðlægari og þokuloft eða súld austantil í kvöld. Víða dálítið væta í nótt og á morgun en þurrt að kalla norðvestantil. Hiti er á bilinu 8 til 24 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan en svalast í þokuloftinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s norðurströndina, annars hægari austlæg átt. Súld eða rigning með köflum, einkum suðaustantil, en úrkomulítið norðvestanlands til kvölds. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á fimmtudag: Austan og norðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld með köflum, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og væta með köflum. Hiti 8 til 17 stig, svalast með norður- og austurströndinni. Á laugardag: Norðaustanátt og þykknar upp, en fer að rigna austantil um kvöldið. Hiti 7 til 17 stig, mildast suðvestantil. Á sunnudag og mánudag: Norðlæg átt og vætusamt, en úrkomulítið suðvestantil. Áfram milt veður. Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings um daginn í dag en þar segir einnig að minnkandi líkur séu á að hitinn nái að rjúfa tuttugu stiga múrinn næstu daga. Takist honum það væri það helst í innsveitum fyrir norðan. Í dag er austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skýjað að mestu, en þokuloft úti við norður- og austurströndina. Norðlægari og þokuloft eða súld austantil í kvöld. Víða dálítið væta í nótt og á morgun en þurrt að kalla norðvestantil. Hiti er á bilinu 8 til 24 stig, hlýjast í innsveitum fyrir norðan en svalast í þokuloftinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s norðurströndina, annars hægari austlæg átt. Súld eða rigning með köflum, einkum suðaustantil, en úrkomulítið norðvestanlands til kvölds. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á fimmtudag: Austan og norðaustan 5-10 m/s og rigning eða súld með köflum, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og væta með köflum. Hiti 8 til 17 stig, svalast með norður- og austurströndinni. Á laugardag: Norðaustanátt og þykknar upp, en fer að rigna austantil um kvöldið. Hiti 7 til 17 stig, mildast suðvestantil. Á sunnudag og mánudag: Norðlæg átt og vætusamt, en úrkomulítið suðvestantil. Áfram milt veður.
Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira