Laðar fjárfesta að til að halda Skaganum á Skaganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júlí 2024 08:50 Haraldur Benediktsson er bæjarstjóri Akraness. Vísir/Ívar Fannar Bæjarstjóri Akraness segir bæjarstjórn gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að halda Skaganum 3X í bænum. Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun. Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun.
Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira