Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 19:16 Andri Fannar og félagar flugu áfram. Elfsborg Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira