Blásið til Evrópuveislu á Íslandi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2024 10:31 Blikar eru meðal fjögurra liða sem spila heimaleik í Sambandsdeildinni næstkomandi fimmtudag. Vísir/Anton Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku. Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan. Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Sjá meira
Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan.
Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2)
Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Sjá meira