Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 06:31 Steven van de Velde er mættur til Parísar og það lá vel á honum í gær. Getty/Maja Hitij Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira