Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 12:01 Cloe Eyja Lacasse er leikmaður kanadíska landsliðsins en hér er hún með liðsfélaga sínum Jessie Fleming. Getty/Vaughn Ridley/ Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Starfsmaður kanadíska liðsins er sakaður um njósnir eftir að hafa flogið dróna yfir æfingasvæði Nýja-Sjálands. Kvennalið þjóðanna mætast einmitt í fyrstu umferð fótboltakeppni Ólympíuleikanna á morgun en leikurinn fer fram á Stade Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Það var einmitt þar sem dróninn var á flugi. Olympic spying claim: New Zealand report Canada for flying drone over football training https://t.co/f8x20QuiPh— Guardian news (@guardiannews) July 24, 2024 Ólympíunefnd Nýja-Sjálands segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá Kanada og Ólympíunefnd Kanada segist vera bæði í áfalli og mjög vonsvikin vegna atviksins. Kanadamenn segjast líka hafa hafið eigin rannsókn innanhúss. Kanada vann gullið í fótbolta kvenna á síðustu leikum. Í liðinu í ár er meðal annars hin kanadíska-íslenska Cloe Eyja Lacasse sem fékk íslenskt vegabréf þegar hún spilaði með ÍBV. „Starfsmenn liðsins okkar tilkynntu atvikið strax til lögreglu sem fann þann sem stýrði drónanum. Þá kom í ljós að þar var á ferðinni starfsmaður hjá kanadíska kvennalandsliðinu í knattspyrnu og hann var handtekinn,“ sagði í yfirlýsingu frá Ný-Sjálendingum. Ólympíunefnd Nýja-Sjálands hefur farið með málið alla leið fyrir siðanefnd IOC og kallar einnig eftir skýrslu frá Kanadamönnum sjálfum. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Starfsmaður kanadíska liðsins er sakaður um njósnir eftir að hafa flogið dróna yfir æfingasvæði Nýja-Sjálands. Kvennalið þjóðanna mætast einmitt í fyrstu umferð fótboltakeppni Ólympíuleikanna á morgun en leikurinn fer fram á Stade Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Það var einmitt þar sem dróninn var á flugi. Olympic spying claim: New Zealand report Canada for flying drone over football training https://t.co/f8x20QuiPh— Guardian news (@guardiannews) July 24, 2024 Ólympíunefnd Nýja-Sjálands segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá Kanada og Ólympíunefnd Kanada segist vera bæði í áfalli og mjög vonsvikin vegna atviksins. Kanadamenn segjast líka hafa hafið eigin rannsókn innanhúss. Kanada vann gullið í fótbolta kvenna á síðustu leikum. Í liðinu í ár er meðal annars hin kanadíska-íslenska Cloe Eyja Lacasse sem fékk íslenskt vegabréf þegar hún spilaði með ÍBV. „Starfsmenn liðsins okkar tilkynntu atvikið strax til lögreglu sem fann þann sem stýrði drónanum. Þá kom í ljós að þar var á ferðinni starfsmaður hjá kanadíska kvennalandsliðinu í knattspyrnu og hann var handtekinn,“ sagði í yfirlýsingu frá Ný-Sjálendingum. Ólympíunefnd Nýja-Sjálands hefur farið með málið alla leið fyrir siðanefnd IOC og kallar einnig eftir skýrslu frá Kanadamönnum sjálfum.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira