Skemmdarverk unnin á hraðlestarlínum umhverfis París Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júlí 2024 07:58 Ljóst þykir að skemmdarverkin muni setja samgöngur úr skorðum fram yfir helgi. AP/Mark Baker Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, sem talsmenn franska lestarfyrirtækisins SNCF segja hafa miðað að því að lama kerfið. Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Svo virðist sem skemmdarverkin hafi beinst gegn hraðlestarkerfinu TGS en nokkrar lestarlínur vestur, norður og austur af París urðu fyrir áhrifum og eru þrjár leiðir sagðar óvirkar. Raðir hafa myndast á Gare Montparnasse í morgun. Ferðir hafa þegar verið afboðaðar og gert er ráð fyrir að viðgerðir geti tekið alla helgina. Gríðarleg öryggisgæsla er í París um þessar mundir.AP/Mark Baker Samkvæmt BBC voru eldar kveiktir á þremur línum en það tókst að koma í veg fyrir skemmdarverk á þeirri fjórðu. Um er að ræða Atlantique sem fer frá París til Bordeaux, Nord sem fer frá París til Lille og Est sem fer frá París til Strassborgar. Fólk sem ætlaði að ferðast með umræddum lestum hefur verið beðið um að fresta ferðalögum ef það getur og ekki mæta á stöðvar eins og er. Enginn hefur lýst ábyrgðinni á hendur sér en það er ekki ólíklegt að skemmdarverkin tengist Ólympíuleikunum sem nú standa yfir í París. Setningarhátíðin fer fram í dag.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Samgöngur Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira