Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 07:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var fánaberi Íslands á setningarhátíðinni sem fór fram á Signu. @isiiceland Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira