Flottasta mynd Ólympíuleikanna var alls ekki fölsuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:00 Það voru margar flottar myndir teknar af Gabriel Medina í brimbrettakeppninni. Getty/Sean M. Haffey Franski ljósmyndarinn Jerome Brouillet náði mögulega flottustu mynd Ólympíuleikanna til þessa þegar hann myndaði brimbrettakappa keppa á Tahíti. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira