Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:52 Yahia Omar kom með beinum hætti að fimmtán mörkum í sigri Egyptalands á Noregi. getty/Ayman Aref Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Þetta var fyrsta tap Norðmanna í B-riðli en þeir eru samt í 2. sæti hans með sex stig og komnir áfram. Danir eru með fullt hús stiga á toppi riðilsins en Egyptar eru með fimm stig í 3. sætinu og Frakkar í því fjórða með þrjú stig. Yahia Omar fór á kostum í liði Egyptalands í kvöld og skoraði sjö mörk og gaf átta stoðsendingar. Ahmed Adel og Ahmed Heshem skoruðu fjögur mörk hvor. Harald Reinkind skoraði sjö mörk fyrir Noreg en miklu munaði um að Sander Sagosen náði sér ekki á strik og klikkaði á fimm af sjö skotum sínum. Japanir réðu ekkert við Aleks Vlah.getty/Ayman Aref Í A-riðli vann Slóvenía nauman sigur á Japan, 28-29. Þetta var annað eins marks tap Japana á Ólympíuleikunum en á laugardaginn töpuðu þeir fyrir Króötunum hans Dags Sigurðssonar, 30-29. Aleks Vlah fór hamförum í liði Slóvena og skoraði fjórtán mörk. Hann vantaði aðeins eitt mark til að jafna markamet Jerzeys Klempel á Ólympíuleikum. Kosuke Yasuhira skoraði átta mörk fyrir Japan og Naoki Fujisaka sex. Japanir eru án stiga á botni A-riðils en Slóvenar eru með sex stig í 2. sæti hans, jafn mörg og Þjóðverjar, og komnir áfram.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37 Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Þýskaland bar sigur úr býtum í æsispennandi leik gegn Spáni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í handboltalandsliði Þýskalands lögðu Spán 33-31 í æsispennandi viðureign í næst síðustu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 15:37
Króatískir lærisveinar Dags steinlágu fyrir Svíum Króatíska handboltalandsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar steinlá fyrir því sænska, 38-27, í leik liðanna á Ólympíuleikunum. 2. ágúst 2024 13:45