Nú er aftur of hættulegt að synda í Signu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 10:30 Ein af keppendunum í þriþrautinni stingur sér til sunds í hina skítuga Signu. Getty/ Jan Woitas/ Þótt að íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sé búin að keppa í þríþraut þá er þríþrautarfarsanum ekki lokið á þessum Ólympíuleikum í París. Keppni um Ólympíugull í karla- og kvennaflokki var kláruð á sama deginum eftir að mælingar á sýklum og bakteríum komu vel út þann daginn. Það á aftur á móti enn eftir að klára keppni blandaðra liða og keppendur áttu að fá að æfa í Signu í dag. E. Coli bakteríur Þríþrautarfólkið fékk ekki að synda í aðdraganda þríþrautarkeppninnar í síðustu viku og sama er upp á tengingum núna. Þeim er bannað að synda í Signu í dag vegna þess E. Coli bakteríurnar eru yfir öllum velsæmismörkum í ánni. Skipuleggjendur leikanna ákváðu því að festa æfingum og það er ekki líklegt að þríþrautarfólkið fái heldur að æfa í ánni á morgun. Keppnin á síðan að fara fram á mánudaginn. Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að miklar rigningar síðustu tvær nætur hafi þýtt að áin er orðin svona óhrein á ný. NRK segir frá. 212 milljarðar króna Frönsk yfirvöld eyddu 1,4 milljörðum evra, í kringum 212 milljörðum íslenskra króna, í það að hreinsa ánna en það hafði verið bannað að synda í Signu í hundrað ár fyrir það framtak.. Vandamálið er þegar mikil úrkoma verður í borginni því þá yfirfyllast bæði fráveitukerfið og skolpkerfið þannig að skolp og annar viðbjóður endar í Signu. Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Keppni um Ólympíugull í karla- og kvennaflokki var kláruð á sama deginum eftir að mælingar á sýklum og bakteríum komu vel út þann daginn. Það á aftur á móti enn eftir að klára keppni blandaðra liða og keppendur áttu að fá að æfa í Signu í dag. E. Coli bakteríur Þríþrautarfólkið fékk ekki að synda í aðdraganda þríþrautarkeppninnar í síðustu viku og sama er upp á tengingum núna. Þeim er bannað að synda í Signu í dag vegna þess E. Coli bakteríurnar eru yfir öllum velsæmismörkum í ánni. Skipuleggjendur leikanna ákváðu því að festa æfingum og það er ekki líklegt að þríþrautarfólkið fái heldur að æfa í ánni á morgun. Keppnin á síðan að fara fram á mánudaginn. Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum kemur fram að miklar rigningar síðustu tvær nætur hafi þýtt að áin er orðin svona óhrein á ný. NRK segir frá. 212 milljarðar króna Frönsk yfirvöld eyddu 1,4 milljörðum evra, í kringum 212 milljörðum íslenskra króna, í það að hreinsa ánna en það hafði verið bannað að synda í Signu í hundrað ár fyrir það framtak.. Vandamálið er þegar mikil úrkoma verður í borginni því þá yfirfyllast bæði fráveitukerfið og skolpkerfið þannig að skolp og annar viðbjóður endar í Signu.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02 Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
„Þetta eru Ólympíuleikarnir, þá vill maður alls ekki gefast upp“ Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Hún kláraði keppnina þrátt fyrir meiðsli, er stolt af sínum afrekum þrátt fyrir að hafa viljað ná betri niðurstöðu og vonast til að geta byggt á því fyrir framtíðina. 1. ágúst 2024 10:02
Vésteinn reiður vegna Signufarsans á ÓL: „Aldrei upplifað neitt verra á ferlinum“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og aðalfararstjóri íslenska hópsins á Ólympíuleikunum í París, á ekki orð yfir framkomu skipuleggjenda leikanna við þríþrautarfólk. 31. júlí 2024 18:05
Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. 31. júlí 2024 08:16
Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. 31. júlí 2024 08:01
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti