Rannveig Brynja Sverrisdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún gat litlar upplýsingar veitt þar sem lögregla er enn á leið á vettvang.
Veistu meira um málið? Ertu með myndir af vettvangi? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is.