Geta orðið sá yngsti og sá elsti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 10:01 Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spán keppa um Ólympíugullið í dag. Getty/Clive Brunskill Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Þetta er annar úrslitaleikur þeirra á stuttum tíma því þeir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum þar sem Alcaraz fagnaði sigri. Það var annað árið í röð sem hann vann Serbann í úrslitaleiknum á Wimbledon. Alcaraz er 21 árs en Djokovic er sextán árum eldri því hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í maí. Djokovic er því á lokakafla ferilsins síns og hann hefur unnið allt nema Ólympíugullið. Þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar en hann fékk brons á Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hefur síðan tapað bronsleiknum á tveimur leikum, fyrst í London 2012 á móti Juan Martín del Potro frá Argentínu og svo á móti Spánverjanum Pablo Carreño Busta á síðustu leikum í Tókýó. Það er ljóst að þetta verður sögulegur sigur. Novak Djokovic er sá elsti til spila um gullverðlaun í tennis karla og verður því jafnframt elsti Ólympíumeistari sögunnar vinni hann leikinn. Alcaraz verður aftur á móti sá yngsti til að vinna Ólympíuverðlaun karla í tennis vinni hann úrslitaleikinn. Það yrði um leið þriðji risasigur hans á árinu því Spánverjinn hefur þegar unnið Opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. Úrslitaleikurinn hefst klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Þetta er annar úrslitaleikur þeirra á stuttum tíma því þeir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon mótsins á dögunum þar sem Alcaraz fagnaði sigri. Það var annað árið í röð sem hann vann Serbann í úrslitaleiknum á Wimbledon. Alcaraz er 21 árs en Djokovic er sextán árum eldri því hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í maí. Djokovic er því á lokakafla ferilsins síns og hann hefur unnið allt nema Ólympíugullið. Þetta eru hans fjórðu Ólympíuleikar en hann fékk brons á Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hefur síðan tapað bronsleiknum á tveimur leikum, fyrst í London 2012 á móti Juan Martín del Potro frá Argentínu og svo á móti Spánverjanum Pablo Carreño Busta á síðustu leikum í Tókýó. Það er ljóst að þetta verður sögulegur sigur. Novak Djokovic er sá elsti til spila um gullverðlaun í tennis karla og verður því jafnframt elsti Ólympíumeistari sögunnar vinni hann leikinn. Alcaraz verður aftur á móti sá yngsti til að vinna Ólympíuverðlaun karla í tennis vinni hann úrslitaleikinn. Það yrði um leið þriðji risasigur hans á árinu því Spánverjinn hefur þegar unnið Opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. Úrslitaleikurinn hefst klukkan tólf að hádegi að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira