Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 07:01 Yoshiaki Oiwa vildi að hesturinn hans Mgh Grafton Street, fengi smá sviðsljós líka. Yoshiaki Oiwa Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics
Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti