Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 16:10 Stuðningsmenn KV Kortrijk voru örugglega ánægðir með Frey Alexandersson í dag. @kv_kortrijk Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Kortrijk heimsótti Cercle Brugge í dag og fagnaði 2-1 sigri. Lærisveinar Freys Alexanderssonar töpuðu leik sinum í fyrstu umferðinni en sóttu nú sín fyrstu stig. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð í marki Kortrijk, varði fimm skot í leiknum og átti mjög góðan leik. Nacho Ferri kom Kortrijk í 1-0 á 14. mínútu en Thibo Somers jafnaði fyrir á 44. mínútu. Sigurmarkið skoraði Mark Mampassi á 68. mínútu. Mark dæmt af Orra FC Kaupmannahöfn var manni fleiri frá 27. mínútu en tókst ekki að nýta sér það í 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Randers. Orri Steinn Óskarsson kom boltanum í markið í dag en Varsjáin dæmdi markið af vegna rangstöðu. Rangstöðumark Orra kom á 16. mínútu eða sex mínútum eftir að Frederik Lauenborg kom Randers í 1-0. Mohamed Elyounoussi jafnaði metin fyrir FCK á 64. mínútu en þeir náðu ekki að skora sigurmarkið þrátt að reyna 31 skot í leiknum. Orri Steinn átti þrjú af þessum skotum. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekknum. Belgíski boltinn Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Kortrijk heimsótti Cercle Brugge í dag og fagnaði 2-1 sigri. Lærisveinar Freys Alexanderssonar töpuðu leik sinum í fyrstu umferðinni en sóttu nú sín fyrstu stig. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð í marki Kortrijk, varði fimm skot í leiknum og átti mjög góðan leik. Nacho Ferri kom Kortrijk í 1-0 á 14. mínútu en Thibo Somers jafnaði fyrir á 44. mínútu. Sigurmarkið skoraði Mark Mampassi á 68. mínútu. Mark dæmt af Orra FC Kaupmannahöfn var manni fleiri frá 27. mínútu en tókst ekki að nýta sér það í 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Randers. Orri Steinn Óskarsson kom boltanum í markið í dag en Varsjáin dæmdi markið af vegna rangstöðu. Rangstöðumark Orra kom á 16. mínútu eða sex mínútum eftir að Frederik Lauenborg kom Randers í 1-0. Mohamed Elyounoussi jafnaði metin fyrir FCK á 64. mínútu en þeir náðu ekki að skora sigurmarkið þrátt að reyna 31 skot í leiknum. Orri Steinn átti þrjú af þessum skotum. Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekknum.
Belgíski boltinn Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira