Gidsel getur klárað einstaka markakóngsþrennu á þessum leikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 19:32 Mathias Gidsel á góða möguleika á að verða markakóngur á öllum þremur stórmótum handboltans og það á innan við tveimur árum. Getty/Buda Mendes Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjum Dana á Ólympíuleikunum í París. Hann er með átta marka forystu í baráttunni um markakóngstitil keppninnar. Næstur á eftir honum er landi hans Simon Pytlick með 35 mörk. Hvorugur þeirra hefur tekið vítakast á mótinu. Slóveninn Aleks Vlah er líka með 35 mörk og Egyptinn Yhaia Omar er síðan með 31 mark. Danir unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni og eru líklegir til að fara mjög langt á þessum Ólympíuleikum. Það eru því miklar líkur á því að Gidsel verði markakóngur leikanna. Takist það hjá honum verður hann fyrstur í sögunni til að verða markakóngur á HM, á EM og á ÓL. Gidsel myndi enn fremur ná þrennunni á innan við tveimur árum. Hann varð markakóngur HM 2023 með 60 mörk þar sem hann skoraði sex mörkum meira en næsti maður. Hann var síðan markakóngur EM 2024 með 54 mörk þar sem hann deildi reyndar markakóngstitlinum með Martim Costa frá Portúgal. Gidsel hefur samtals skorað 157 mörk á þessum þremur stórmótum. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Hann er með átta marka forystu í baráttunni um markakóngstitil keppninnar. Næstur á eftir honum er landi hans Simon Pytlick með 35 mörk. Hvorugur þeirra hefur tekið vítakast á mótinu. Slóveninn Aleks Vlah er líka með 35 mörk og Egyptinn Yhaia Omar er síðan með 31 mark. Danir unnu alla fimm leiki sína í riðlakeppninni og eru líklegir til að fara mjög langt á þessum Ólympíuleikum. Það eru því miklar líkur á því að Gidsel verði markakóngur leikanna. Takist það hjá honum verður hann fyrstur í sögunni til að verða markakóngur á HM, á EM og á ÓL. Gidsel myndi enn fremur ná þrennunni á innan við tveimur árum. Hann varð markakóngur HM 2023 með 60 mörk þar sem hann skoraði sex mörkum meira en næsti maður. Hann var síðan markakóngur EM 2024 með 54 mörk þar sem hann deildi reyndar markakóngstitlinum með Martim Costa frá Portúgal. Gidsel hefur samtals skorað 157 mörk á þessum þremur stórmótum.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti