Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 07:01 Rebeca Andrade er orðinn sigursælasti íþróttamaður Brasilíu frá upphafi á Ólympíuleikum. Daniela Porcelli/Eurasia Sport Images/Getty Images Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Andrade gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Simone Biles, einni bestu fimleikakonu sögunnar, á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Eins og svo margir íþróttamenn hefur Andrade þurft að hafa fyrir hlutunum. Hún hefur þó lagt meira á sig en margir, en sem barn þurfti hún að ganga tveggja tíma leið til og frá æfinga. Æfingarnar virðast þó sannarlega hafa skilað sér, því essi 25 ára gamla fimleikakona er nú orðin sigursælasti íþróttamaður Brasilíu á Ólympíuleikum í sögunni. Alls hefur hún unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum á ferlinum, en hún er að taka þátt á sínum öðrum leikum. Andrade hefur tvívegis unnið til gullverðlauna, þrisvar hefur hún unnið til silfurverðlauna og einu sinni hefur hún unnið til bronsverðlauna. Rebeca Andrade had to walk two hours each way to the gym from her favela in Brazil growing up.She’s just become the most decorated Olympian in the country’s history with six medals! 🇧🇷💛#Paris2024 pic.twitter.com/MTx2fo0cqy— Eurosport (@eurosport) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Andrade gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Simone Biles, einni bestu fimleikakonu sögunnar, á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Eins og svo margir íþróttamenn hefur Andrade þurft að hafa fyrir hlutunum. Hún hefur þó lagt meira á sig en margir, en sem barn þurfti hún að ganga tveggja tíma leið til og frá æfinga. Æfingarnar virðast þó sannarlega hafa skilað sér, því essi 25 ára gamla fimleikakona er nú orðin sigursælasti íþróttamaður Brasilíu á Ólympíuleikum í sögunni. Alls hefur hún unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum á ferlinum, en hún er að taka þátt á sínum öðrum leikum. Andrade hefur tvívegis unnið til gullverðlauna, þrisvar hefur hún unnið til silfurverðlauna og einu sinni hefur hún unnið til bronsverðlauna. Rebeca Andrade had to walk two hours each way to the gym from her favela in Brazil growing up.She’s just become the most decorated Olympian in the country’s history with six medals! 🇧🇷💛#Paris2024 pic.twitter.com/MTx2fo0cqy— Eurosport (@eurosport) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira