Óboðlegt að fangaverðir eigi í hættu að stórslasast í vinnunni Lovísa Arnardóttir skrifar 8. ágúst 2024 08:39 Fangelsið Litla Hraun á Eyrarbakka. Tíðara er að fangar beiti ofbeldi og að fangar glími við alvarleg andleg veikindi. Vísir/Vilhelm Heiðar Smith, formaður félags fangavarða, segir vinnuaðstæður fangavarða hafa breyst mikið frá því að hann hóf störf sem fangavörður fyrir átta árum. Sá hópur sem afplánar sé orðinn erfiðari og algengara sé að andlega veikt fólk sé að afplána dóma. Þrír fangaverðir slösuðust í átökum við fanga í síðustu viku. Heiðar ræddi fangelsismál í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Heiðar hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra, Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Hann fundar með yfirstjórn fangelsanna í vikunni. „Það vantar fjármagn inn í þetta kerfi. Þetta kerfi verður bara eins gott og fjármagnið sem er sett inn í það,“ segir Heiðar. Stjórnendur fangelsanna reyni að styðja við fangaverði en að heimurinn sé að harðna. Í síðustu viku réðst fangi á þrjá fangaverði. Atvikið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Heiðar segir alltaf vont þegar það er ráðist á samstarfsfólk og hann voni að þessi árás verði til þess að það verði brugðist við. „Við erum að fá inn í fangelsin meira og meira af fólki sem þarf sérfræðiþjónustu geðlækna og fangelsi kannski ekki staðurinn fyrir það. En einhverra hluta vegna er geðheilbrigðiskerfið þannig að þegar þú ert í fangelsi þá nýturðu ekki sömu geðheilbrigðisþjónustu og þú fengir úti,“ segir Heiðar. Heiðar segir suma þurfa meiri athygli en aðrir og fangaverði ekki ná að sinna þeim þegar það eru tíð ofbeldismál í gangi. Þá þróist það þannig að veikindi þeirra sem eru andlega veikir versna enn frekar. Flestir í fangelsi fínt fólk Heiðar segir það sem betur fer ekki algengt að ráðist sé á fangaverði. Hópurinn sem afpláni í fangelsi sé að stærstum hluta fínt fólk en það þurfi að endurskoða það hverjir afplána og hverjir fari annað. Hann segir samskipti fanga og fangavarða yfirleitt ganga vel en þegar það kemur inn hópur sem beitir ofbeldi þá verði erfiðara að aðstoða þá sem þurfi aðstoð því fangaverðir séu fastir í verkefnum sem tengjast ofbeldi. Heiðar segir að fundað hafi verið stíft innan fangelsisins frá því að ráðist var á fangaverðina í síðustu viku til að fara yfir verklag og athuga hvernig sé hægt að tryggja betur öryggi fangavarða. „Það er fullkomlega óboðlegt að mæta í vinnuna sína… og eiga hættu á að vera stórslasaður. Það er ekki boðlegt,“ segir Heiðar. Fundar með yfirstjórn Heiðar segir félagið eigi fund með yfirstjórn og muni þar reyna að komast að því hvað verði hægt að gera. Ef ekki fáist meira fjármagn í þjálfun fangavarða þá þurfi að breyta verkferlum svo að ólíklegra sé að þetta gerist. Hann segir vanta fleiri fangaverði á vaktir og meiri reynslu. Auk þess hefur Heiðar óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra til að fara yfir stöðu fangavarða í fangelsunum. Fangelsismál Lögreglumál Bítið Tengdar fréttir Segist niðurlægður með 415 krónur í tímakaup Sakborningur sem hlaut tíu ára fangelsisdóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli segir að honum virðist sem það sé ætlun kerfisins að framleiða iðjuleysinga og glæpamenn. Það sé niðurlægjandi að fangar fái 415 krónur í tímakaup fyrir vinnu sína innan veggja fangelsisins. Sú upphæð dugi tæpt fyrir sígarettukaupum, hvað þá klippingu eða sálfræðitímum. 7. ágúst 2024 10:33 Ástand á Litla-Hrauni: Þrír fangaverðir slasaðir eftir átök við fanga Þrír fangaverðir slösuðust og voru sendir á sjúkrahús eftir átök við fanga á Litla-Hrauni í gær. Staðan í fangelsinu er erfið en nokkur slæm og alvarleg mál hafa komið upp að undanförnu og hefur þurft að fjölga öryggisgöngum í fangelsinu að sögn fangelsismálastjóra. 3. ágúst 2024 17:34 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Sjá meira
Heiðar hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra, Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Hann fundar með yfirstjórn fangelsanna í vikunni. „Það vantar fjármagn inn í þetta kerfi. Þetta kerfi verður bara eins gott og fjármagnið sem er sett inn í það,“ segir Heiðar. Stjórnendur fangelsanna reyni að styðja við fangaverði en að heimurinn sé að harðna. Í síðustu viku réðst fangi á þrjá fangaverði. Atvikið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Heiðar segir alltaf vont þegar það er ráðist á samstarfsfólk og hann voni að þessi árás verði til þess að það verði brugðist við. „Við erum að fá inn í fangelsin meira og meira af fólki sem þarf sérfræðiþjónustu geðlækna og fangelsi kannski ekki staðurinn fyrir það. En einhverra hluta vegna er geðheilbrigðiskerfið þannig að þegar þú ert í fangelsi þá nýturðu ekki sömu geðheilbrigðisþjónustu og þú fengir úti,“ segir Heiðar. Heiðar segir suma þurfa meiri athygli en aðrir og fangaverði ekki ná að sinna þeim þegar það eru tíð ofbeldismál í gangi. Þá þróist það þannig að veikindi þeirra sem eru andlega veikir versna enn frekar. Flestir í fangelsi fínt fólk Heiðar segir það sem betur fer ekki algengt að ráðist sé á fangaverði. Hópurinn sem afpláni í fangelsi sé að stærstum hluta fínt fólk en það þurfi að endurskoða það hverjir afplána og hverjir fari annað. Hann segir samskipti fanga og fangavarða yfirleitt ganga vel en þegar það kemur inn hópur sem beitir ofbeldi þá verði erfiðara að aðstoða þá sem þurfi aðstoð því fangaverðir séu fastir í verkefnum sem tengjast ofbeldi. Heiðar segir að fundað hafi verið stíft innan fangelsisins frá því að ráðist var á fangaverðina í síðustu viku til að fara yfir verklag og athuga hvernig sé hægt að tryggja betur öryggi fangavarða. „Það er fullkomlega óboðlegt að mæta í vinnuna sína… og eiga hættu á að vera stórslasaður. Það er ekki boðlegt,“ segir Heiðar. Fundar með yfirstjórn Heiðar segir félagið eigi fund með yfirstjórn og muni þar reyna að komast að því hvað verði hægt að gera. Ef ekki fáist meira fjármagn í þjálfun fangavarða þá þurfi að breyta verkferlum svo að ólíklegra sé að þetta gerist. Hann segir vanta fleiri fangaverði á vaktir og meiri reynslu. Auk þess hefur Heiðar óskar eftir fundi með dómsmálaráðherra til að fara yfir stöðu fangavarða í fangelsunum.
Fangelsismál Lögreglumál Bítið Tengdar fréttir Segist niðurlægður með 415 krónur í tímakaup Sakborningur sem hlaut tíu ára fangelsisdóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli segir að honum virðist sem það sé ætlun kerfisins að framleiða iðjuleysinga og glæpamenn. Það sé niðurlægjandi að fangar fái 415 krónur í tímakaup fyrir vinnu sína innan veggja fangelsisins. Sú upphæð dugi tæpt fyrir sígarettukaupum, hvað þá klippingu eða sálfræðitímum. 7. ágúst 2024 10:33 Ástand á Litla-Hrauni: Þrír fangaverðir slasaðir eftir átök við fanga Þrír fangaverðir slösuðust og voru sendir á sjúkrahús eftir átök við fanga á Litla-Hrauni í gær. Staðan í fangelsinu er erfið en nokkur slæm og alvarleg mál hafa komið upp að undanförnu og hefur þurft að fjölga öryggisgöngum í fangelsinu að sögn fangelsismálastjóra. 3. ágúst 2024 17:34 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Sjá meira
Segist niðurlægður með 415 krónur í tímakaup Sakborningur sem hlaut tíu ára fangelsisdóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli segir að honum virðist sem það sé ætlun kerfisins að framleiða iðjuleysinga og glæpamenn. Það sé niðurlægjandi að fangar fái 415 krónur í tímakaup fyrir vinnu sína innan veggja fangelsisins. Sú upphæð dugi tæpt fyrir sígarettukaupum, hvað þá klippingu eða sálfræðitímum. 7. ágúst 2024 10:33
Ástand á Litla-Hrauni: Þrír fangaverðir slasaðir eftir átök við fanga Þrír fangaverðir slösuðust og voru sendir á sjúkrahús eftir átök við fanga á Litla-Hrauni í gær. Staðan í fangelsinu er erfið en nokkur slæm og alvarleg mál hafa komið upp að undanförnu og hefur þurft að fjölga öryggisgöngum í fangelsinu að sögn fangelsismálastjóra. 3. ágúst 2024 17:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent