Stór skellur í fyrsta leik á HM í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 09:45 Átján ára stelpurnar byrja HM ekki vel en þær fá tvo leiki til viðbótar í riðlinum til að sýna sitt rétta andlit. @hsi_iceland Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu í handbolta töpuðu stórt í fyrsta leik sínum í heimsmeistarakeppni U18 í Chuzhou í Kína. Tékkland vann ellefu marka sigur á Íslandi, 28-17, eftir að hafa verið tólf mörkum yfir í hálfleik, 16-4. Íslensku stelpurnar höfðu tapað með sex mörkum á móti þessu tékkneska liði á EM í fyrrasumar en nú gekk mun verr á móti þessu öfluga liði. Tékkar skoruðu fimm fyrstu mörk leiksins og komust í 7-1. Eftir þessa slæmu byrjun áttu okkar stelpur á brattann að sækja. Enginn leikmaður íslenska liðsins skorað meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum þar sem skotnýtingin var bara 22 prósent (4 mörk úr 18 skotum). Íslensku stelpurnar voru því tólf mörkum undir í hálfleik en þær skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks og þvinguðu fram tékkneskt leikhlé eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Það var allt annað að sjá íslenska liðið sem vann fyrstu tíu mínúturnar 4-1. Tékkarnir hleyptu þeim þó ekki mikið nær og unnu öruggan sigur. Það var þó allt annað að skora þrettán mörk í hálfleik en bara fjögur mörk og núna þurfa stelpurnar bara að byggja ofan á þennan seinni hálfleik. Dagmar Guðrún Pálsdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með þrjú mörk hvor. Þær Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Alexandra Ósk Viktorsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar fá tækifæri til að sýna sitt rétta andlit í hinum leikjum riðilsins á móti Þýskalandi og Gíneu. Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Tékkland vann ellefu marka sigur á Íslandi, 28-17, eftir að hafa verið tólf mörkum yfir í hálfleik, 16-4. Íslensku stelpurnar höfðu tapað með sex mörkum á móti þessu tékkneska liði á EM í fyrrasumar en nú gekk mun verr á móti þessu öfluga liði. Tékkar skoruðu fimm fyrstu mörk leiksins og komust í 7-1. Eftir þessa slæmu byrjun áttu okkar stelpur á brattann að sækja. Enginn leikmaður íslenska liðsins skorað meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum þar sem skotnýtingin var bara 22 prósent (4 mörk úr 18 skotum). Íslensku stelpurnar voru því tólf mörkum undir í hálfleik en þær skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks og þvinguðu fram tékkneskt leikhlé eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Það var allt annað að sjá íslenska liðið sem vann fyrstu tíu mínúturnar 4-1. Tékkarnir hleyptu þeim þó ekki mikið nær og unnu öruggan sigur. Það var þó allt annað að skora þrettán mörk í hálfleik en bara fjögur mörk og núna þurfa stelpurnar bara að byggja ofan á þennan seinni hálfleik. Dagmar Guðrún Pálsdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með þrjú mörk hvor. Þær Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Alexandra Ósk Viktorsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar fá tækifæri til að sýna sitt rétta andlit í hinum leikjum riðilsins á móti Þýskalandi og Gíneu.
Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira