„Ekki sést á þessari öld“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 15:53 Spáð er slyddu og snjókomu á Norðurlandi vestanverðu á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. Einar gerir veður morgundagsins að umfjöllunarefni á síðu sinni Bliku.is og eins og sjá má á veðurkortinu hér fyrir neðan er engin blíða í kortunum. Fjólublái liturinn á kortinu táknar slyddu eða snjókomu.Blika.is „Klárlega mun snjóa í fjöll norðanlands, að minnsta kosti í nótt og fram eftir degi. Líklega 10-20 sentímetrar ofan 800-1000 metra. Til dæmis í Fljótum og við utanverðan Eyjafjörð sem og í Fjörðum og Flateyjardal,“ skrifar hann. Hann segir snjókomu í fjöll um þetta leyti óvenjulega og að við séum að tala um ansi mikinn snjó þar sem mest verður. Varla sé hægt að finna tilvik á þessari öld þar sem markvert hefur náð að snjóa í fjöll í kringum tuttugasta ágúst. Kort ECMWF um hádegið á morgun.Blika.is „Aðalmálið finnst mér vera að það hefur ekki verið að gera svona alvöru norðlæga kafla svona síðla sumars síðastliðin ár. Ekki fyrr en við erum komin fram í september. Við höfum ekki séð það á þessari öld,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Hann tekur þó fram að snjórinn sé ekki kominn til að vera. „Það er enn þá sumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira
Einar gerir veður morgundagsins að umfjöllunarefni á síðu sinni Bliku.is og eins og sjá má á veðurkortinu hér fyrir neðan er engin blíða í kortunum. Fjólublái liturinn á kortinu táknar slyddu eða snjókomu.Blika.is „Klárlega mun snjóa í fjöll norðanlands, að minnsta kosti í nótt og fram eftir degi. Líklega 10-20 sentímetrar ofan 800-1000 metra. Til dæmis í Fljótum og við utanverðan Eyjafjörð sem og í Fjörðum og Flateyjardal,“ skrifar hann. Hann segir snjókomu í fjöll um þetta leyti óvenjulega og að við séum að tala um ansi mikinn snjó þar sem mest verður. Varla sé hægt að finna tilvik á þessari öld þar sem markvert hefur náð að snjóa í fjöll í kringum tuttugasta ágúst. Kort ECMWF um hádegið á morgun.Blika.is „Aðalmálið finnst mér vera að það hefur ekki verið að gera svona alvöru norðlæga kafla svona síðla sumars síðastliðin ár. Ekki fyrr en við erum komin fram í september. Við höfum ekki séð það á þessari öld,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Hann tekur þó fram að snjórinn sé ekki kominn til að vera. „Það er enn þá sumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Sjá meira