„Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ragnar Heiðar Sigtryggsson skrifa 17. ágúst 2024 17:46 Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, á hliðarlínunni í dag. Vísir/Diego „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. „Gríðarlega sáttur með leikinn í heild sinni fyrir utan fyrstu 15-20. Fannst við svona hálf hug- og kjarklausir, vorum mikið í löngum boltum eins og boltinn væri sjóðandi heitur. Vorum ekki að vinna seinni boltana og fannst þau móment sem við fengum, náðum aldrei að þrýsta liðinu upp og náðum aldrei að þrýsta á þá þannig þegar boltinn tapaðist hátt á vellinum þá gátu þeir spilað auðveldlega í gegnum okkur,“ sagði Davíð Smári og hélt áfram. „Fannst við ná að laga það eftir 20 mínútur af leiknum og eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann.“ „Mér hefði alveg liðið betur ef sóknarleikurinn hefði verið enn meira í gangi í dag. Fannst við geta skorað töluvert meira af mörkum, fengum fullt af mjög hættulegum og góðum færum.“ „Fórum illa með það og KR-ingarnir svo sem líka, fóru illa með sín færi. Líður eins og leikurinn hefði farið allt öðruvísi ef bæði lið hefðu verði klínískari en finnst sigurinn verðskuldaður sama hver lokastaðan hefði verið að lokum,“ sagði Davíð Smári að lokum. Þegar Vestri er búið með 19 leiki er liðið með 17 stig í 10. sæti, þremur stigum frá HK sem er í fallsæti með tvo leiki til góða. KR er í 9. sæti með 18 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
„Gríðarlega sáttur með leikinn í heild sinni fyrir utan fyrstu 15-20. Fannst við svona hálf hug- og kjarklausir, vorum mikið í löngum boltum eins og boltinn væri sjóðandi heitur. Vorum ekki að vinna seinni boltana og fannst þau móment sem við fengum, náðum aldrei að þrýsta liðinu upp og náðum aldrei að þrýsta á þá þannig þegar boltinn tapaðist hátt á vellinum þá gátu þeir spilað auðveldlega í gegnum okkur,“ sagði Davíð Smári og hélt áfram. „Fannst við ná að laga það eftir 20 mínútur af leiknum og eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann.“ „Mér hefði alveg liðið betur ef sóknarleikurinn hefði verið enn meira í gangi í dag. Fannst við geta skorað töluvert meira af mörkum, fengum fullt af mjög hættulegum og góðum færum.“ „Fórum illa með það og KR-ingarnir svo sem líka, fóru illa með sín færi. Líður eins og leikurinn hefði farið allt öðruvísi ef bæði lið hefðu verði klínískari en finnst sigurinn verðskuldaður sama hver lokastaðan hefði verið að lokum,“ sagði Davíð Smári að lokum. Þegar Vestri er búið með 19 leiki er liðið með 17 stig í 10. sæti, þremur stigum frá HK sem er í fallsæti með tvo leiki til góða. KR er í 9. sæti með 18 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira