Alain Delon látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 09:44 Delon er lýst sem stjörnu gullaldartímabils franskrar kvikmyndagerðar. getty Franska kvikmyndastjarnan Alain Delon er látinn, 88 ára að aldri. Delon varð frægur á tímum uppreisnar franskrar kvikmyndagerðar á sjöunda áratugnu, meðal annars fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Purple Noon, Women Are Weak, Le Samurai og La Piscine. Delon lést á heimili sínu í Doucy, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldu hans. „Hann var meira en kvikmyndastjarna, hann var franskur minnisvarði,“ skrifar Emmanuel Macron Frakklandsforseti um leikarann á X. Í gegnum hlutverk hans hafi Delon fenguð fólk til að dreyma. Delon hefur verið lýst sem stjörnu gullaldartímabils franskrar kvikmyndagerðar og fór aðallega með hlutverk sem hörkutól, hvort sem það var í gervi lögreglumanns eða leigumorðingja. Alls lék hann í um 90 myndum. Á síðari árum varð sjaldgæfara að Delon kæmi fram á hvíta tjaldinu. Heilsu hans hafði hrakað nokkuð á undanförnum árum en erjur innan Delon-fjölskyldunnar síðustu ár hafa vakið athygli fjölmiðla. Andlát Frakkland Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Delon varð frægur á tímum uppreisnar franskrar kvikmyndagerðar á sjöunda áratugnu, meðal annars fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Purple Noon, Women Are Weak, Le Samurai og La Piscine. Delon lést á heimili sínu í Doucy, að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldu hans. „Hann var meira en kvikmyndastjarna, hann var franskur minnisvarði,“ skrifar Emmanuel Macron Frakklandsforseti um leikarann á X. Í gegnum hlutverk hans hafi Delon fenguð fólk til að dreyma. Delon hefur verið lýst sem stjörnu gullaldartímabils franskrar kvikmyndagerðar og fór aðallega með hlutverk sem hörkutól, hvort sem það var í gervi lögreglumanns eða leigumorðingja. Alls lék hann í um 90 myndum. Á síðari árum varð sjaldgæfara að Delon kæmi fram á hvíta tjaldinu. Heilsu hans hafði hrakað nokkuð á undanförnum árum en erjur innan Delon-fjölskyldunnar síðustu ár hafa vakið athygli fjölmiðla.
Andlát Frakkland Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira