Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 07:30 Hafþór Júlíus Björnsson vann fimm greinar af átta en náði ekki að vinna keppnina. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic) Aflraunir Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic)
Aflraunir Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira