Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 07:30 Hafþór Júlíus Björnsson vann fimm greinar af átta en náði ekki að vinna keppnina. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic) Aflraunir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic)
Aflraunir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum