Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 07:30 Hafþór Júlíus Björnsson vann fimm greinar af átta en náði ekki að vinna keppnina. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic) Aflraunir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sjá meira
Kanadamaðurinn Mitchell Hooper vann keppnina og Lucas Hatton varð þriðji á eftir Hafþóri. Hafþór Júlíus Björnsson á verðlaunapallinum með þeim Mitchell Hooper og Lucas Hatton.@theshawclassic Hafþór náði ekki að fagna sigri í keppninni þrátt fyrir að vinna meirihlutann af greinunum. „Ég gerði mitt besta, vann fimm af átta greinum og setti tvö heimsmet. Ég er stoltur af frammistöðu minni en tapaði mikið af stigum í tveimur af pressugreinunum,“ skrifaði Hafþór á samfélagsmiðla sína. Fjallið eins og flestir þekkja hann er byrjaður að keppa aftur í aflraunum eftir nokkra ára fjarveru. Hann vann á dögunum keppnina um sterkasta mann Íslands og það í ellefta sinn á aflraunaferlinum. Hafþór setti meðal annars heimsmet í kútakasti í keppninni í Colarado um helgina. Hann kastaði kútnum yfir slá í 7,77 metra hæð eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann lyfti líka 449,5 kílóum í réttstöðulyftu. View this post on Instagram A post shared by Shaw Classic (@theshawclassic)
Aflraunir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sjá meira